Örlög Eik Banki ráðast í dag 30. september 2010 08:18 Joannes Eidesgaard fjármálaráðherra Færeyja segir að hann sé sannfærður um að Eik Bank, dótturbanka Eik Banki í Danmörku, muni brátt verða lokað. Eidesgaard stjórnar nú viðræðum um framtíð Eik Banki en búist er við niðurstöðu í dag.Færeyska landsstjórnin hélt neyðarfund í gærkvöldi vegna beiðni Eik Banki um ríkisábyrgð upp á 12 milljarða kr. Á fundinum sátu fulltrúar stjórnarandstöðunnar í Færeyjum. Eins og fram hefur komið í fréttum hefur tryggingarfélagið TF Holding lofað framlagi upp á rúma 8 milljarða kr. en danska fjármálaeftirlitið gerir kröfu um 24 milljarða kr. í nýju fjármagni til að bankinn standist kröfur danska fjármálaeftirlitisins um eiginfjárhlutfall og greiðsluþol.Eidesgaard segir í samtali við business.dk að það sé enginn vilji í Færeyjum til að bjarga dótturbanka Eik Banki í Danmörku. Menn séu að einbeita sér að því að bjarga starfsemi bankans í Færeyjum. Eidesgaard bendir á að margir Færeyingar muni eftir því sem gerðist árið 1992 þegar Danske Bank hljóp frá ábyrgð sinni í færeyska bankahruninu það árið. Nú sé það sama að gerast bara með öfugum formerkjum.„Okkur finnst það verulega ósanngjarnt að Fæeyjar eigi að leysa þau miklu vandamál sem blasa við á aðeins 72 klukkustundum, „ segir Eidesgaard. „Því vonum við að danska fjármálaeftirlitið gefi frest upp á fjórar vikur svo við getum leyst vandamálin í friði og ró." Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Joannes Eidesgaard fjármálaráðherra Færeyja segir að hann sé sannfærður um að Eik Bank, dótturbanka Eik Banki í Danmörku, muni brátt verða lokað. Eidesgaard stjórnar nú viðræðum um framtíð Eik Banki en búist er við niðurstöðu í dag.Færeyska landsstjórnin hélt neyðarfund í gærkvöldi vegna beiðni Eik Banki um ríkisábyrgð upp á 12 milljarða kr. Á fundinum sátu fulltrúar stjórnarandstöðunnar í Færeyjum. Eins og fram hefur komið í fréttum hefur tryggingarfélagið TF Holding lofað framlagi upp á rúma 8 milljarða kr. en danska fjármálaeftirlitið gerir kröfu um 24 milljarða kr. í nýju fjármagni til að bankinn standist kröfur danska fjármálaeftirlitisins um eiginfjárhlutfall og greiðsluþol.Eidesgaard segir í samtali við business.dk að það sé enginn vilji í Færeyjum til að bjarga dótturbanka Eik Banki í Danmörku. Menn séu að einbeita sér að því að bjarga starfsemi bankans í Færeyjum. Eidesgaard bendir á að margir Færeyingar muni eftir því sem gerðist árið 1992 þegar Danske Bank hljóp frá ábyrgð sinni í færeyska bankahruninu það árið. Nú sé það sama að gerast bara með öfugum formerkjum.„Okkur finnst það verulega ósanngjarnt að Fæeyjar eigi að leysa þau miklu vandamál sem blasa við á aðeins 72 klukkustundum, „ segir Eidesgaard. „Því vonum við að danska fjármálaeftirlitið gefi frest upp á fjórar vikur svo við getum leyst vandamálin í friði og ró."
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira