Kúbversku feðgarnir koma heim á morgun - þora ekki aftur í íbúðina Valur Grettisson skrifar 23. september 2010 09:37 Rúður voru brotnar á heimili fjölskyldunnar. Nú er óvíst hvort þau þori aftur heim. „Við erum mjög þakklát fyrir þann stuðning sem þjóðin, nágrannar og allir hafa sýnt okkur," segir sambýliskona kúbverska föðurins sem flúði land vegna meintra ofsókna þar síðustu helgi. Að hennar sögn snúa þeir feðgar aftur heim á morgun en þeir hafa verið í tæplega hálfan mánuð í útlöndum. Jón Hilmar Hallgrímsson var úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna meintu ofsóknanna sem feðgarnir vildu meina að grundvölluðust á kynþáttahatri. Jón neitar sök og segist hafa verið að miðla málum og að málið tengist á engan hátt kynþáttahatri. „Atburðurinn hefur sett sitt mark á okkur. Við höfum ekki enn farið inn í íbúðina okkar og óvíst hvort við getum það nokkurn tímann," segir sambýliskona kúbverska föðurins en hún er íslensk og lærður leikskólakennari. Hún segir fjölskylduna upplifa þetta mál undarlega enda öllum brugðið. Spurð hvort hún hafi horft á viðtal við Jón Hilmar í viðtalsþætti Sölva Tryggvasonar á Skjá Einum svarar hún játandi. Spurð hvað henni finnist um orð Jóns svaraði hún: „Þetta er hans mynd. Lögreglan rannsakar bara þetta mál. En þetta er það sem hann segir." Í viðtalsþættinum játar Jón Hilmar, oft kallaður Jón stóri, að hann hafi rukkað fólk en að hann sé enginn handrukkari. Það var RÚV sem greindi frá því í síðustu viku að maðurinn sem hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald hefði verið handrukkari. Málið er til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Talið er að upptök þess megi rekja til orðaskipta kærustu kúbverska piltsins og íslensks pilts. Mál Jóns stóra Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
„Við erum mjög þakklát fyrir þann stuðning sem þjóðin, nágrannar og allir hafa sýnt okkur," segir sambýliskona kúbverska föðurins sem flúði land vegna meintra ofsókna þar síðustu helgi. Að hennar sögn snúa þeir feðgar aftur heim á morgun en þeir hafa verið í tæplega hálfan mánuð í útlöndum. Jón Hilmar Hallgrímsson var úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna meintu ofsóknanna sem feðgarnir vildu meina að grundvölluðust á kynþáttahatri. Jón neitar sök og segist hafa verið að miðla málum og að málið tengist á engan hátt kynþáttahatri. „Atburðurinn hefur sett sitt mark á okkur. Við höfum ekki enn farið inn í íbúðina okkar og óvíst hvort við getum það nokkurn tímann," segir sambýliskona kúbverska föðurins en hún er íslensk og lærður leikskólakennari. Hún segir fjölskylduna upplifa þetta mál undarlega enda öllum brugðið. Spurð hvort hún hafi horft á viðtal við Jón Hilmar í viðtalsþætti Sölva Tryggvasonar á Skjá Einum svarar hún játandi. Spurð hvað henni finnist um orð Jóns svaraði hún: „Þetta er hans mynd. Lögreglan rannsakar bara þetta mál. En þetta er það sem hann segir." Í viðtalsþættinum játar Jón Hilmar, oft kallaður Jón stóri, að hann hafi rukkað fólk en að hann sé enginn handrukkari. Það var RÚV sem greindi frá því í síðustu viku að maðurinn sem hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald hefði verið handrukkari. Málið er til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Talið er að upptök þess megi rekja til orðaskipta kærustu kúbverska piltsins og íslensks pilts.
Mál Jóns stóra Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira