Aquilani vill fá Glen Johnson til Juve Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2010 15:15 Glen Johnson. Mynd/AFP Alberto Aquilani vill að enski landsliðsbakvörðurinn Glen Johnson komi til Juventus en þeir náðu greinilega vel saman þann tíma sem Aquilani spilaði með Liverpool-liðinu. Það hefur verið óvissa um framtíð Johnson hjá enska félaginu eftir að hann gegnrýndi stjórann Roy Hodgson fyrir að spila leiðinlegan fótbolta og fékk síðan vel valin orð til baka. Johnson er sagður vilja fara frá Anfield. „Hvaða leikmann Liverpool vildi ég fá til Juventus? Ég vil ekki móðga vini mína í Liverpool-liðinu en ef ég á að vera hreinskilinn þá tæki ég Glen Johnson," sagði Aquilani í viðtali við Gazzetta dello Sport. Aquilani er á láni hjá Juventus frá Liverpool en ítalski miðjumaðurinn náði ekki að fóta sig í enska boltanum á síðasta tímabili. Hann hefur líka margoft sagt að hann vilji ekki fara til baka til Englands. „Það var frábært tækifæri fyrir mig að koma til Juventus og ég vil alls ekki missa það," sagði Aquilani sem hefur skoraði 1 mark í 8 deildarleikjum með Juve á þessari leiktíð. „Ég vona að ég geti sannfært ráðamenn hjá Juventus um að kaupa mig frá Liverpool. Sextán milljónir evra er mikill peningur en þeir geta vonandi samið um eitthvað minna en það," sagði Aquilani. Ítalski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Alberto Aquilani vill að enski landsliðsbakvörðurinn Glen Johnson komi til Juventus en þeir náðu greinilega vel saman þann tíma sem Aquilani spilaði með Liverpool-liðinu. Það hefur verið óvissa um framtíð Johnson hjá enska félaginu eftir að hann gegnrýndi stjórann Roy Hodgson fyrir að spila leiðinlegan fótbolta og fékk síðan vel valin orð til baka. Johnson er sagður vilja fara frá Anfield. „Hvaða leikmann Liverpool vildi ég fá til Juventus? Ég vil ekki móðga vini mína í Liverpool-liðinu en ef ég á að vera hreinskilinn þá tæki ég Glen Johnson," sagði Aquilani í viðtali við Gazzetta dello Sport. Aquilani er á láni hjá Juventus frá Liverpool en ítalski miðjumaðurinn náði ekki að fóta sig í enska boltanum á síðasta tímabili. Hann hefur líka margoft sagt að hann vilji ekki fara til baka til Englands. „Það var frábært tækifæri fyrir mig að koma til Juventus og ég vil alls ekki missa það," sagði Aquilani sem hefur skoraði 1 mark í 8 deildarleikjum með Juve á þessari leiktíð. „Ég vona að ég geti sannfært ráðamenn hjá Juventus um að kaupa mig frá Liverpool. Sextán milljónir evra er mikill peningur en þeir geta vonandi samið um eitthvað minna en það," sagði Aquilani.
Ítalski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira