Fjárhagsleg örlög Grikklands ráðast í næstu viku 20. febrúar 2010 15:58 Eftir nokkra daga mun ríkisstjórn Grikklands hrinda af stað gífurlegri ríkisskuldabéfaútgáfu. Breska blaðið Financial Times segir að með útgáfunni séu Grikkir að sannreyna lánstraust þjóðar sinnar. Samkvæmt upplýsingum Finacial Times er þessi útgáfa vel yfir 800 milljörðum kr. Blaðið segir að nýráðning Petros Christodoulou í stöðu eins af seðlabankastjórum Grikklands séu skýr skilaboð til umheimsins um að Grikkir ætli að halda í þessa útgáfu Vitað er að ESB hefur engan áhuga á að koma Grikklandi til aðstoðar fjárhagslega nema Grikkir skeri verulega niður í ríkisrekstri sínum og það sem meira er gefi út sannar staðreyndir um stöðu þjóðarbúsins. George Papandreou, forsætisráðherra Grikklands lét hafa það eftir sér í gærdag að Grikkland myndi ekki biðja neinn um peninga, aðeins að þjóðin óskaði að njóta sömu lánakjöra og aðrar evruþjóðir. Financial Times segir að enn sé ekki vitað á hvaða skilmálum fyrrgreind skuldabréf verði seld en að sérfræðingar í Athenu séu nokkuð sammála um að fjárhagsleg framtíð grískra stjórnvalda muni ráðast í næstu viku. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Eftir nokkra daga mun ríkisstjórn Grikklands hrinda af stað gífurlegri ríkisskuldabéfaútgáfu. Breska blaðið Financial Times segir að með útgáfunni séu Grikkir að sannreyna lánstraust þjóðar sinnar. Samkvæmt upplýsingum Finacial Times er þessi útgáfa vel yfir 800 milljörðum kr. Blaðið segir að nýráðning Petros Christodoulou í stöðu eins af seðlabankastjórum Grikklands séu skýr skilaboð til umheimsins um að Grikkir ætli að halda í þessa útgáfu Vitað er að ESB hefur engan áhuga á að koma Grikklandi til aðstoðar fjárhagslega nema Grikkir skeri verulega niður í ríkisrekstri sínum og það sem meira er gefi út sannar staðreyndir um stöðu þjóðarbúsins. George Papandreou, forsætisráðherra Grikklands lét hafa það eftir sér í gærdag að Grikkland myndi ekki biðja neinn um peninga, aðeins að þjóðin óskaði að njóta sömu lánakjöra og aðrar evruþjóðir. Financial Times segir að enn sé ekki vitað á hvaða skilmálum fyrrgreind skuldabréf verði seld en að sérfræðingar í Athenu séu nokkuð sammála um að fjárhagsleg framtíð grískra stjórnvalda muni ráðast í næstu viku.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira