Þumalputtar Alonso tryggðir á 170 miljónir 26. apríl 2010 14:00 Mark Webber, Sebastian Vettel og Fernando Alonso fagna, en þumalputti Alonso er hátt metin hjá tryggingarfélagi hans. Mynd: Getty Images Fernando Alonso er með verðmæta þumalputta að mati Santander, sem er spænskur bankarisi. Fyrirtækið tilkynnti í dag að þumalputtar hans hefðu verið tryggir á 10 miljón evrur, eða rúmar 170 miljónir. Santander bankinn rekur einnig tryggingarfyrirtæki og í tilkynningu frá bankanum segir að þumalputtar Alonsoi séu táknrænir, auk þess að vera mikivægir þegar hann keppir, þá séu þeir táknrænir fyrir sigur og að allt sé undir stjórn og vel varið. Auk þumalputta ryggingar fær Alonso líf og slysa tryggingu hjá Sandtander, sem fannst samt ástæða til að leggja sérstaka áherslu á þumalputtana. Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso er með verðmæta þumalputta að mati Santander, sem er spænskur bankarisi. Fyrirtækið tilkynnti í dag að þumalputtar hans hefðu verið tryggir á 10 miljón evrur, eða rúmar 170 miljónir. Santander bankinn rekur einnig tryggingarfyrirtæki og í tilkynningu frá bankanum segir að þumalputtar Alonsoi séu táknrænir, auk þess að vera mikivægir þegar hann keppir, þá séu þeir táknrænir fyrir sigur og að allt sé undir stjórn og vel varið. Auk þumalputta ryggingar fær Alonso líf og slysa tryggingu hjá Sandtander, sem fannst samt ástæða til að leggja sérstaka áherslu á þumalputtana.
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira