Forsetaþotan fyllt af góðgæti 30. september 2010 04:45 utanríkisverslun Viktor F. Janúkóvitsj, nýkjörinn forseti Úkraínu, gerði stuttan stans á Keflavíkurflugvelli nýlega er hann var á heimleið frá leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna í New York. Séríslenskt góðgæti virðist vel kynnt eystra því forsetinn gerði út menn til að hamstra íslenska matvöru og koma um borð í forsetavélina á meðan eldsneytistankarnir voru fylltir. Alls keyptu sendisveinar hans um 100 kíló af matvöru. Þar bar mikið á saltsíld sem fengin var frá Kjartani í Sægreifanum við Geirsgötu og humri, ferskum og reyktum þorski, ýsu og lúðuflökum frá Fiskiprinsinum í Hlíðarsmára í Kópavogi. Eitthvað af Ora hunangssíld og hákarlalýsi fylgdi með. Forsetinn keypti jafnframt lambalæri og hrygg af nýslátruðu. Utanríkisráðherra Úkraínu, Kostyantyn Grystsjenko, var hér á landi nýlega ásamt sendinefnd til að undirrita fríverslunarsamning milli EFTA og Úkraínu. Mun ráðherrann hafa hrifist mjög af íslensku smjöri og voru allnokkur kíló í farteski forsetans sérstaklega merkt Grystsjenko, samkvæmt upplýsingum blaðsins. - shá Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Sjá meira
utanríkisverslun Viktor F. Janúkóvitsj, nýkjörinn forseti Úkraínu, gerði stuttan stans á Keflavíkurflugvelli nýlega er hann var á heimleið frá leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna í New York. Séríslenskt góðgæti virðist vel kynnt eystra því forsetinn gerði út menn til að hamstra íslenska matvöru og koma um borð í forsetavélina á meðan eldsneytistankarnir voru fylltir. Alls keyptu sendisveinar hans um 100 kíló af matvöru. Þar bar mikið á saltsíld sem fengin var frá Kjartani í Sægreifanum við Geirsgötu og humri, ferskum og reyktum þorski, ýsu og lúðuflökum frá Fiskiprinsinum í Hlíðarsmára í Kópavogi. Eitthvað af Ora hunangssíld og hákarlalýsi fylgdi með. Forsetinn keypti jafnframt lambalæri og hrygg af nýslátruðu. Utanríkisráðherra Úkraínu, Kostyantyn Grystsjenko, var hér á landi nýlega ásamt sendinefnd til að undirrita fríverslunarsamning milli EFTA og Úkraínu. Mun ráðherrann hafa hrifist mjög af íslensku smjöri og voru allnokkur kíló í farteski forsetans sérstaklega merkt Grystsjenko, samkvæmt upplýsingum blaðsins. - shá
Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Sjá meira