Forsetaþotan fyllt af góðgæti 30. september 2010 04:45 utanríkisverslun Viktor F. Janúkóvitsj, nýkjörinn forseti Úkraínu, gerði stuttan stans á Keflavíkurflugvelli nýlega er hann var á heimleið frá leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna í New York. Séríslenskt góðgæti virðist vel kynnt eystra því forsetinn gerði út menn til að hamstra íslenska matvöru og koma um borð í forsetavélina á meðan eldsneytistankarnir voru fylltir. Alls keyptu sendisveinar hans um 100 kíló af matvöru. Þar bar mikið á saltsíld sem fengin var frá Kjartani í Sægreifanum við Geirsgötu og humri, ferskum og reyktum þorski, ýsu og lúðuflökum frá Fiskiprinsinum í Hlíðarsmára í Kópavogi. Eitthvað af Ora hunangssíld og hákarlalýsi fylgdi með. Forsetinn keypti jafnframt lambalæri og hrygg af nýslátruðu. Utanríkisráðherra Úkraínu, Kostyantyn Grystsjenko, var hér á landi nýlega ásamt sendinefnd til að undirrita fríverslunarsamning milli EFTA og Úkraínu. Mun ráðherrann hafa hrifist mjög af íslensku smjöri og voru allnokkur kíló í farteski forsetans sérstaklega merkt Grystsjenko, samkvæmt upplýsingum blaðsins. - shá Fréttir Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Sjá meira
utanríkisverslun Viktor F. Janúkóvitsj, nýkjörinn forseti Úkraínu, gerði stuttan stans á Keflavíkurflugvelli nýlega er hann var á heimleið frá leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna í New York. Séríslenskt góðgæti virðist vel kynnt eystra því forsetinn gerði út menn til að hamstra íslenska matvöru og koma um borð í forsetavélina á meðan eldsneytistankarnir voru fylltir. Alls keyptu sendisveinar hans um 100 kíló af matvöru. Þar bar mikið á saltsíld sem fengin var frá Kjartani í Sægreifanum við Geirsgötu og humri, ferskum og reyktum þorski, ýsu og lúðuflökum frá Fiskiprinsinum í Hlíðarsmára í Kópavogi. Eitthvað af Ora hunangssíld og hákarlalýsi fylgdi með. Forsetinn keypti jafnframt lambalæri og hrygg af nýslátruðu. Utanríkisráðherra Úkraínu, Kostyantyn Grystsjenko, var hér á landi nýlega ásamt sendinefnd til að undirrita fríverslunarsamning milli EFTA og Úkraínu. Mun ráðherrann hafa hrifist mjög af íslensku smjöri og voru allnokkur kíló í farteski forsetans sérstaklega merkt Grystsjenko, samkvæmt upplýsingum blaðsins. - shá
Fréttir Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Sjá meira