Stórsigrar Arsenal og Chelsea Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. september 2010 20:34 Cesc Fabregas skorar fyrra mark sitt í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Arsenal og Chelsea fóru á kostum í sínum leikjum í Meistaradeild Evrópu í kvöld og unnu stórsigra. Arsenal vann 6-0 sigur á Braga frá Portúgal á heimavelli þar sem Cesc Fabregas fór á kostum. Hann skoraði tvö mörk og lagði upp tvö til viðbótar. Chelsea gerði góða ferð til Slóvakíu þar sem liðið vann 4-1 sigur á MSK Zilina. Nicolas Anelka skoraði tvívegis fyrir þá bláklæddu. Real Madrid mátti sætta sig við 2-0 sigur á Ajax á heimavelli en yfirburðir Madrídingar voru miklir í leiknum og fóru leikmenn liðsins illa með mörg færi. Þá minnti Zlatan Ibrahimovic rækilega á sig er hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri AC Milan á Auxerre frá Frakklandi. Bayern München, sem komst í úrslit keppninnar á síðasta tímabili, vann 2-0 sigur á Roma með tveimur síðbúnum mörkum. Úrslit og markaskorarar: E-riðill: Bayern München - AS Roma 2-0 1-0 Thomas Müller (79.) 2-0 Miroslav Klose (83.) CFR Cluj - Basel 2-1 1-0 Ionut Rada (9.) 2-0 Lacine Traore (13.) 2-1 Valentin Stocker (45.)F-riðill: Zilina - Chelsea 1-4 0-1 Michael Essien (13.) 0-2 Nicolas Anelka (24.) 0-3 Anelka (28.) 0-4 Daniel Sturridge (48.) 1-4 Tomas Oravec (55.). Marseille - Spartak Moskva 0-1 0-1 Azpilicueta, sjálfsmark (82.)G-riðill: AC Milan - Auxerre 2-0 1-0 Zlatan Ibrahimovic (66.) 2-0 Zlatan (70.). Real Madrid - Ajax 2-0 1-0 Anita, sjálfsmark (31.) 2-0 Higuain (73.).H-riðill: Arsenal - Braga 6-0 1-0 Cesc Fabregas, víti (9.) 2-0 Andrei Arshavin (30.) 3-0 Marouane Chamakh (34.) 4-0 Fabregas (53.) 5-0 Carlos Vela (68.) 6-0 Carlos Vela (84.) Shakhtar Donetsk - Partizan Belgrad 1-0 1-0 Dario Srna (71.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Sjá meira
Arsenal og Chelsea fóru á kostum í sínum leikjum í Meistaradeild Evrópu í kvöld og unnu stórsigra. Arsenal vann 6-0 sigur á Braga frá Portúgal á heimavelli þar sem Cesc Fabregas fór á kostum. Hann skoraði tvö mörk og lagði upp tvö til viðbótar. Chelsea gerði góða ferð til Slóvakíu þar sem liðið vann 4-1 sigur á MSK Zilina. Nicolas Anelka skoraði tvívegis fyrir þá bláklæddu. Real Madrid mátti sætta sig við 2-0 sigur á Ajax á heimavelli en yfirburðir Madrídingar voru miklir í leiknum og fóru leikmenn liðsins illa með mörg færi. Þá minnti Zlatan Ibrahimovic rækilega á sig er hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri AC Milan á Auxerre frá Frakklandi. Bayern München, sem komst í úrslit keppninnar á síðasta tímabili, vann 2-0 sigur á Roma með tveimur síðbúnum mörkum. Úrslit og markaskorarar: E-riðill: Bayern München - AS Roma 2-0 1-0 Thomas Müller (79.) 2-0 Miroslav Klose (83.) CFR Cluj - Basel 2-1 1-0 Ionut Rada (9.) 2-0 Lacine Traore (13.) 2-1 Valentin Stocker (45.)F-riðill: Zilina - Chelsea 1-4 0-1 Michael Essien (13.) 0-2 Nicolas Anelka (24.) 0-3 Anelka (28.) 0-4 Daniel Sturridge (48.) 1-4 Tomas Oravec (55.). Marseille - Spartak Moskva 0-1 0-1 Azpilicueta, sjálfsmark (82.)G-riðill: AC Milan - Auxerre 2-0 1-0 Zlatan Ibrahimovic (66.) 2-0 Zlatan (70.). Real Madrid - Ajax 2-0 1-0 Anita, sjálfsmark (31.) 2-0 Higuain (73.).H-riðill: Arsenal - Braga 6-0 1-0 Cesc Fabregas, víti (9.) 2-0 Andrei Arshavin (30.) 3-0 Marouane Chamakh (34.) 4-0 Fabregas (53.) 5-0 Carlos Vela (68.) 6-0 Carlos Vela (84.) Shakhtar Donetsk - Partizan Belgrad 1-0 1-0 Dario Srna (71.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Sjá meira