Segir augljóst að ekki sé hægt að reiða sig á Ísland Brjánn Jónasson skrifar 6. janúar 2010 00:01 Wouter Bos Það er algerlega óásættanlegt ætli íslensk stjórnvöld ekki að standa við skuldbindingar sínar, segir talsmaður hollenska fjármálaráðuneytisins, spurður um viðbrögð við synjun forsetans á Icesave-lögunum. Haft var eftir Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, í vefútgáfu dagblaðsins de Volkskrant að nú sé ljóst að augljóst sé að ekki sé hægt að reiða sig á Ísland. Hollendingar ættu í framhaldinu að koma því á framfæri við önnur Evrópusambandslönd að mögulega væri rétt að endurskoða aðild Íslands að Evrópska efnahagssamningnum. Ákvörðun forsetans veldur stjórnvöldum miklum vonbrigðum, og í framhaldinu verður rætt við íslensk stjórnvöld um framhald málsins, segir talsmaður hollenska fjármálaráðuneytisins. Í sama streng tók talsmaður breska fjármálaráðuneytisins. Þarlend stjórnvöld ætla einnig að vera í sambandi við íslensk stjórnvöld áður en ákveðið verður hvernig brugðist verður við. Áfram verði unnið með hollenskum stjórnvöldum og innan Evrópusambandsins að lausn málsins. Engin viðbrögð bárust frá Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, í gær. Þingkosningar eru fyrirhugaðar bæði í Bretlandi og Hollandi á árinu. Kosningabaráttan er þegar hafin í Bretlandi fyrir kosningar í vor, en reiknað er með kosningum í haust eða snemma næsta vetur í Hollandi. Icesave Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Sjá meira
Það er algerlega óásættanlegt ætli íslensk stjórnvöld ekki að standa við skuldbindingar sínar, segir talsmaður hollenska fjármálaráðuneytisins, spurður um viðbrögð við synjun forsetans á Icesave-lögunum. Haft var eftir Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, í vefútgáfu dagblaðsins de Volkskrant að nú sé ljóst að augljóst sé að ekki sé hægt að reiða sig á Ísland. Hollendingar ættu í framhaldinu að koma því á framfæri við önnur Evrópusambandslönd að mögulega væri rétt að endurskoða aðild Íslands að Evrópska efnahagssamningnum. Ákvörðun forsetans veldur stjórnvöldum miklum vonbrigðum, og í framhaldinu verður rætt við íslensk stjórnvöld um framhald málsins, segir talsmaður hollenska fjármálaráðuneytisins. Í sama streng tók talsmaður breska fjármálaráðuneytisins. Þarlend stjórnvöld ætla einnig að vera í sambandi við íslensk stjórnvöld áður en ákveðið verður hvernig brugðist verður við. Áfram verði unnið með hollenskum stjórnvöldum og innan Evrópusambandsins að lausn málsins. Engin viðbrögð bárust frá Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, í gær. Þingkosningar eru fyrirhugaðar bæði í Bretlandi og Hollandi á árinu. Kosningabaráttan er þegar hafin í Bretlandi fyrir kosningar í vor, en reiknað er með kosningum í haust eða snemma næsta vetur í Hollandi.
Icesave Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Sjá meira