Botnlið ÍR vann óvæntan sigur á Hamar í Seljaskóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2010 21:02 Gunnar Sverrisson, stýrði ÍR-ingum til sigurs á Hamar í kvöld. Botnlið ÍR-inga kom á óvart í kvöld með fimm stiga sigri á Hamar, 89-84, í 9. umferð Iceland Express deildar karla í Seljaskólanum í kvöld. ÍR var náði 20 stiga forskot fimm mínútum fyrir leikslok en Hamar var nálægt því að vinna muninn upp á síðustu fjórum mínútum leiksins. ÍR-ingar enduðu fjögurra leikja taphrinu með þessum sigri en liðið var aðeins búið að vinna einn af fyrstu átta leikjum sínum í deildinni. Hamar átti þarna möguleika að vinna sinn þriðja leik í röð og komast í hóp efstu liða í deildinni. Kelly Bidler var í aðalhlutverki hjá ÍR í kvöld með 24 stig og 17 fráköst, Eiríkur Önundarson skoraði 18 stig og Nemanja Sovic var með 15 stig. Sveinbjörn Claessen spilaði fyrsta leikinn með ÍR á tímabilinu og setti niður tvö mikilvæg víti á lokasekúndunum. Darri Hilmarsson var með 23 stig og 14 fráköst hjá Hamar, Andre Dabney skroaði 19 stig og Ellert Arnarson var með 16 stig og 10 stoðsendingar. ÍR byrjaði betur og sex stigum yfir, 27-21, eftir fyrsta leikhlutann. Hamarsmenn náðu hinsvegar að snúa við blaðinu í öðrum leikhluta og voru komnir tveimur stigum yfir í hálfleik, 44-42. Ellert Arnarson og Darri Hilmarsson voru með 23 stig stig saman í fyrri hálfleiknum. ÍR-ingar skoruðu 7 fyrstu stig seinni hálfleiks, komust í 49-44 og voru síðan með 16 stiga forskot, 69-53, fyrir lokaleikhlutann. ÍR náði mest 20 stiga forskoti, 86-66, fimm mínútum fyrir leikslok en Hamar náði að minnka muninn niður í 87-84 áður en Sveinbjörn Claessen tryggði sigur ÍR með því að setja niður tvö víti á úslitastundu. ÍR-Hamar 89-84 (42-44) Stig ÍR: Kelly Biedler 24/17 fráköst/3 varin skot, Eiríkur Önundarson 18, Nemanja Sovic 15/5 fráköst, Níels Dungal 12/5 fráköst, Sveinbjörn Claesson 5, Davíð Þór Fritzson 5, Ásgeir Örn Hlöðversson 4, Hjalti Friðriksson 3/4 fráköst, Matic Ribic 2, Kristinn Jónasson 1Stig Hamars: Darri Hilmarsson 23/14 fráköst, Andre Dabney 19/6 fráköst, Ellert Arnarson 16/5 fráköst/10 stoðsendingar, Kjartan Kárason 11, Snorri Þorvaldsson 4, Svavar Páll Pálsson 4/7 fráköst, Hilmar Guðjónsson 3, Ragnar Á. Nathanaelsson 2/3 varin skot, Nerijus Taraskus 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan - Valur | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Njarðvík - ÍR | Bíða eftir fyrsta sigrinum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Sjá meira
Botnlið ÍR-inga kom á óvart í kvöld með fimm stiga sigri á Hamar, 89-84, í 9. umferð Iceland Express deildar karla í Seljaskólanum í kvöld. ÍR var náði 20 stiga forskot fimm mínútum fyrir leikslok en Hamar var nálægt því að vinna muninn upp á síðustu fjórum mínútum leiksins. ÍR-ingar enduðu fjögurra leikja taphrinu með þessum sigri en liðið var aðeins búið að vinna einn af fyrstu átta leikjum sínum í deildinni. Hamar átti þarna möguleika að vinna sinn þriðja leik í röð og komast í hóp efstu liða í deildinni. Kelly Bidler var í aðalhlutverki hjá ÍR í kvöld með 24 stig og 17 fráköst, Eiríkur Önundarson skoraði 18 stig og Nemanja Sovic var með 15 stig. Sveinbjörn Claessen spilaði fyrsta leikinn með ÍR á tímabilinu og setti niður tvö mikilvæg víti á lokasekúndunum. Darri Hilmarsson var með 23 stig og 14 fráköst hjá Hamar, Andre Dabney skroaði 19 stig og Ellert Arnarson var með 16 stig og 10 stoðsendingar. ÍR byrjaði betur og sex stigum yfir, 27-21, eftir fyrsta leikhlutann. Hamarsmenn náðu hinsvegar að snúa við blaðinu í öðrum leikhluta og voru komnir tveimur stigum yfir í hálfleik, 44-42. Ellert Arnarson og Darri Hilmarsson voru með 23 stig stig saman í fyrri hálfleiknum. ÍR-ingar skoruðu 7 fyrstu stig seinni hálfleiks, komust í 49-44 og voru síðan með 16 stiga forskot, 69-53, fyrir lokaleikhlutann. ÍR náði mest 20 stiga forskoti, 86-66, fimm mínútum fyrir leikslok en Hamar náði að minnka muninn niður í 87-84 áður en Sveinbjörn Claessen tryggði sigur ÍR með því að setja niður tvö víti á úslitastundu. ÍR-Hamar 89-84 (42-44) Stig ÍR: Kelly Biedler 24/17 fráköst/3 varin skot, Eiríkur Önundarson 18, Nemanja Sovic 15/5 fráköst, Níels Dungal 12/5 fráköst, Sveinbjörn Claesson 5, Davíð Þór Fritzson 5, Ásgeir Örn Hlöðversson 4, Hjalti Friðriksson 3/4 fráköst, Matic Ribic 2, Kristinn Jónasson 1Stig Hamars: Darri Hilmarsson 23/14 fráköst, Andre Dabney 19/6 fráköst, Ellert Arnarson 16/5 fráköst/10 stoðsendingar, Kjartan Kárason 11, Snorri Þorvaldsson 4, Svavar Páll Pálsson 4/7 fráköst, Hilmar Guðjónsson 3, Ragnar Á. Nathanaelsson 2/3 varin skot, Nerijus Taraskus 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan - Valur | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Njarðvík - ÍR | Bíða eftir fyrsta sigrinum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Sjá meira
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn