Bankabjörgun kostaði þrefalda landsframleiðslu Skotlands 11. febrúar 2010 09:39 Kostnaðurinn við að bjarga tveimur skoskum bönkum, Royal Bank of Scotland (RBS) og HBOS, nemur 470 milljörðum punda eða hinni stjarnfræðilegu tölu 94 þúsund milljörðum kr. Þetta er þreföld landsframleiðsla Skotlands.Fjallað er um málið í Times. Þar kemur fram að fyrrgreind upphæð sé sú fyrsta frá opinberum aðilum um hve mikið það kostaði að bjarga RBS og HBOS frá gjaldþroti í kreppunni. Upphæðin kemur fram í áliti pólitískt hlutlausar stofnunnar tengda skoska þinginu, Scottish Parliament Information Center. Reiknað er með að mikill meirihluti þessarar upphæðir rati aftur í breska ríkiskassann.Fram kemur að 470 milljarða punda séu meir en helmingur þeirra 753 milljarða punda sem bresk stjórnvöld hafa borgað til að halda bankakerfi sínu á floti í fjármálakreppunni.Upphæðin skiptist þannig að 70 milljarðar punda fóru í að kaupa hlutafé í bönkunum tveimur sem síðan er hægt að selja aftur. Kostnaður skattgreiðenda enginn.100 milljarðar punda fóru í sérstaka lausafjáraðstoð til að halda daglegum rekstri bankanna gangandi. Reiknað er með að þessu fjármagni verði skilað aftur.100 milljarðar punda fóru í lánatryggingar, sem tryggðu lán til fyrirtækja. Ekki er reiknað með að skattgreiðendur standi eftir með þann reikning svo framarlega sem að viðkomandi fyrirtæki fari ekki í gjaldþrot.200 milljarðar punda fóru í eignavernd, þ.e. að tryggja vafasamar eignir sem bankastjóri RBS, Fred Goodwin, hafði keypt á ferli sínum. RBS mun greiða tap af þessum eignum upp að 60 milljörðum punda. Ef ekki verður meira tap sleppa skattgreiðendur við að borga þennan brúsa. Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Kostnaðurinn við að bjarga tveimur skoskum bönkum, Royal Bank of Scotland (RBS) og HBOS, nemur 470 milljörðum punda eða hinni stjarnfræðilegu tölu 94 þúsund milljörðum kr. Þetta er þreföld landsframleiðsla Skotlands.Fjallað er um málið í Times. Þar kemur fram að fyrrgreind upphæð sé sú fyrsta frá opinberum aðilum um hve mikið það kostaði að bjarga RBS og HBOS frá gjaldþroti í kreppunni. Upphæðin kemur fram í áliti pólitískt hlutlausar stofnunnar tengda skoska þinginu, Scottish Parliament Information Center. Reiknað er með að mikill meirihluti þessarar upphæðir rati aftur í breska ríkiskassann.Fram kemur að 470 milljarða punda séu meir en helmingur þeirra 753 milljarða punda sem bresk stjórnvöld hafa borgað til að halda bankakerfi sínu á floti í fjármálakreppunni.Upphæðin skiptist þannig að 70 milljarðar punda fóru í að kaupa hlutafé í bönkunum tveimur sem síðan er hægt að selja aftur. Kostnaður skattgreiðenda enginn.100 milljarðar punda fóru í sérstaka lausafjáraðstoð til að halda daglegum rekstri bankanna gangandi. Reiknað er með að þessu fjármagni verði skilað aftur.100 milljarðar punda fóru í lánatryggingar, sem tryggðu lán til fyrirtækja. Ekki er reiknað með að skattgreiðendur standi eftir með þann reikning svo framarlega sem að viðkomandi fyrirtæki fari ekki í gjaldþrot.200 milljarðar punda fóru í eignavernd, þ.e. að tryggja vafasamar eignir sem bankastjóri RBS, Fred Goodwin, hafði keypt á ferli sínum. RBS mun greiða tap af þessum eignum upp að 60 milljörðum punda. Ef ekki verður meira tap sleppa skattgreiðendur við að borga þennan brúsa.
Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira