Vettel íþróttamaður ársins í Þýskalandi 25. desember 2010 20:11 Sebastian Vettel með verðlaunin fyrir nafnbótina Íþróttamaður ársins í Þýskalandi. Mynd: Getty Images/Alex Grimm Bongarts Þýski Formúlu 1 ökumaðurinn Sebastian Vettel varð hlutskarpastur í kjöri íþróttamanns Þýskalands á dögunum, en kjörið fór fram 19. desember og fékk Vettel því væna jólagjöf frá löndum sínum. Vettel sem er 23 ára gamall fékk 4.288 stig í kjörinu, en tennisstjarnan Timo Boll fékk 2088 stig og golfarinn Martin Kaymer 1763 stig samkvæmt frétt á yahoo.com. Sundmaðurinn Paul Biedermann fékk nafnbótina íþróttamaður Þýskalands árið 2009. Íþróttakona ársins í Þýskalandi varð Maria Riesch sem vann tvö Olympíugull á skíðum í Kanada og varð á undan Magdlaneu Neuner, sem keppir í skíða-skotfimi. Lið ársins í Þýskalandi varð þýska landsliðið í knattspyrnu, sem varð í þriðja sæti í heimsmeistaramóttinu í sumar. Kvennaliðið landsins í knattspyrnu varð í öðru sæti. Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þýski Formúlu 1 ökumaðurinn Sebastian Vettel varð hlutskarpastur í kjöri íþróttamanns Þýskalands á dögunum, en kjörið fór fram 19. desember og fékk Vettel því væna jólagjöf frá löndum sínum. Vettel sem er 23 ára gamall fékk 4.288 stig í kjörinu, en tennisstjarnan Timo Boll fékk 2088 stig og golfarinn Martin Kaymer 1763 stig samkvæmt frétt á yahoo.com. Sundmaðurinn Paul Biedermann fékk nafnbótina íþróttamaður Þýskalands árið 2009. Íþróttakona ársins í Þýskalandi varð Maria Riesch sem vann tvö Olympíugull á skíðum í Kanada og varð á undan Magdlaneu Neuner, sem keppir í skíða-skotfimi. Lið ársins í Þýskalandi varð þýska landsliðið í knattspyrnu, sem varð í þriðja sæti í heimsmeistaramóttinu í sumar. Kvennaliðið landsins í knattspyrnu varð í öðru sæti.
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira