Bretar telja sig geta lagt hald á eignir Landsbankans 6. janúar 2010 06:54 Breska fjármálaráðuneytið telur að það geti lagt hald á eftirstandandi eignir Landsbankans í Bretlandi. Þetta kemur fram á vefsíðu breska blaðsins The Times en Icesave málið er aðalmál síðunnar í upphafi dagsins. Fram kemur í frétt blaðsins að fjármálaráðuneytið sé staðráðið í að tryggja að breskir sparifjáreigendur Icesave-reikninga fái fé sitt endurgreitt. Þá segir að viðræður hefjist nú milli Breta og Hollendinga um málið og að af breta hálfu muni Alistair Darling fjármálaráðherra og Lord Myners bankamálaráðherra leiða þær viðræður. Haft er eftir Lord Myners í fréttinni að Íslendingar hefðu verið varaðir við því að Bretar myndu frysta þá út úr Evrópusambandsaðildinni ef þeir borguðu ekki Icesave skuldir sínar.Fleiri breskir fjölmiðlar fjalla um málið í morgun og í þeim öllum má greina reiði og vonbrigði ráðamanna í Bretlandi og Hollandi með ákvörðun forsetans í Icesave málinu. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breska fjármálaráðuneytið telur að það geti lagt hald á eftirstandandi eignir Landsbankans í Bretlandi. Þetta kemur fram á vefsíðu breska blaðsins The Times en Icesave málið er aðalmál síðunnar í upphafi dagsins. Fram kemur í frétt blaðsins að fjármálaráðuneytið sé staðráðið í að tryggja að breskir sparifjáreigendur Icesave-reikninga fái fé sitt endurgreitt. Þá segir að viðræður hefjist nú milli Breta og Hollendinga um málið og að af breta hálfu muni Alistair Darling fjármálaráðherra og Lord Myners bankamálaráðherra leiða þær viðræður. Haft er eftir Lord Myners í fréttinni að Íslendingar hefðu verið varaðir við því að Bretar myndu frysta þá út úr Evrópusambandsaðildinni ef þeir borguðu ekki Icesave skuldir sínar.Fleiri breskir fjölmiðlar fjalla um málið í morgun og í þeim öllum má greina reiði og vonbrigði ráðamanna í Bretlandi og Hollandi með ákvörðun forsetans í Icesave málinu.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira