Angela Merkel veldur dýfu á evrópskum mörkuðum 19. maí 2010 09:25 Sú ákvörðun stjórnar Angelu Merkel kanslara Þýskalands að banna ákveðnar tegundir af skortstöðum á þýska markaðinum hefur valdið því að hlutabréfamarkaðir um alla Evrópu byrja daginn í frjálsu falli.Í frétt um málið á BbC segir að ákvörðun þýskra yfirvalda hafi komið öllum í opna skjöldu og skapað mikla óvissu. FTSE vísitalan í London hefur fallið um 2,4%, Dax vísitalan í Frankfurt hefur fallið um 2,6%, Cac 40 í París um rúm 3% og C20 vísitalan í Kaupmannahöfn hefur fallið um 3%.Áætlanir þýskra stjórnvalda ganga út á að banna svokallaðar naktar skortstöður í skuldabréfum í evrum og í tíu af stærstu fjármálafyrirtækjum Þýskalands.Skortstöður ganga út á að miðlarar fá fjármálavörur þ.e. skuldabréf, hlutabréf o. sv.fr. að láni til einhvers tíma, selja þær strax og gera svo dæmið upp í lok lánstímans. Nakin skortstaða er þegar miðlarar selja fjármálavöru án þess að hafa fengið hana að láni fyrst.Bannið á þessum gerningi á að gilda frá deginum í dag og fram til marsloka á næsta ári. Stjórn Merkels er nú harðlega gagnrýnd fyrir að hafa ekki haft neitt samráð við önnur evrópsk yfirvöld um þessa ákvörðun sína. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Sú ákvörðun stjórnar Angelu Merkel kanslara Þýskalands að banna ákveðnar tegundir af skortstöðum á þýska markaðinum hefur valdið því að hlutabréfamarkaðir um alla Evrópu byrja daginn í frjálsu falli.Í frétt um málið á BbC segir að ákvörðun þýskra yfirvalda hafi komið öllum í opna skjöldu og skapað mikla óvissu. FTSE vísitalan í London hefur fallið um 2,4%, Dax vísitalan í Frankfurt hefur fallið um 2,6%, Cac 40 í París um rúm 3% og C20 vísitalan í Kaupmannahöfn hefur fallið um 3%.Áætlanir þýskra stjórnvalda ganga út á að banna svokallaðar naktar skortstöður í skuldabréfum í evrum og í tíu af stærstu fjármálafyrirtækjum Þýskalands.Skortstöður ganga út á að miðlarar fá fjármálavörur þ.e. skuldabréf, hlutabréf o. sv.fr. að láni til einhvers tíma, selja þær strax og gera svo dæmið upp í lok lánstímans. Nakin skortstaða er þegar miðlarar selja fjármálavöru án þess að hafa fengið hana að láni fyrst.Bannið á þessum gerningi á að gilda frá deginum í dag og fram til marsloka á næsta ári. Stjórn Merkels er nú harðlega gagnrýnd fyrir að hafa ekki haft neitt samráð við önnur evrópsk yfirvöld um þessa ákvörðun sína.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira