Hrikalegt áfall segir nemandi 29. desember 2010 06:00 Útstillingar Í námi í útstillingum í Iðnskólanum í Hafnarfirði læra nemendur að stilla upp vörum í búðargluggum. Fréttablaðið/Stefán Fimm nemendur sem til stóð að útskrifuðust af útstillingabraut Iðnskólans í Hafnarfirði hafa óskað eftir fundi með menntamálaráðherra til að ræða þá ákvörðun stjórnenda skólans að leggja námið niður án fyrirvara frá áramótum. „Það er bara svakalegt ef þessi ákvörðun fær að standa,“ segir Sigríður Jóhannsdóttir, nemandi á útstillingabraut. „Þetta er hrikalegt áfall, við erum búin að eyða einu og hálfu ári í þetta nám,“ segir Sigríður. Nemendur í útstillingum fengu á Þorláksmessu bréf frá stjórnendum skólans þar sem tilkynnt var að námið yrði fellt niður. Elías Jón Guðjónsson, aðstoðarmaður menntamálaráðherra, segir að fundað verði með nemendunum vegna málsins í vikunni. Ráðuneytið hefur kallað eftir upplýsingum frá skólanum um málið en hefur ekki fengið svör. Elías ítrekar það sem haft var eftir honum í Fréttablaðinu fyrir síðustu helgi að nemendur eigi rétt á því að ljúka því námi sem þeir séu byrjaðir á. Í stuttu samtali við Fréttablaðið í gær sagðist Jóhannes Einarsson, skólameistari Iðnskólans í Hafnarfirði, ekki vilja skýra frekar þá ákvörðun að leggja námið niður. Jóhannes lætur af störfum fyrir aldurs sakir um áramót. Nýr skólameistari verður skipaður fyrir vikulok. - bj Fréttir Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Fleiri fréttir Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Sjá meira
Fimm nemendur sem til stóð að útskrifuðust af útstillingabraut Iðnskólans í Hafnarfirði hafa óskað eftir fundi með menntamálaráðherra til að ræða þá ákvörðun stjórnenda skólans að leggja námið niður án fyrirvara frá áramótum. „Það er bara svakalegt ef þessi ákvörðun fær að standa,“ segir Sigríður Jóhannsdóttir, nemandi á útstillingabraut. „Þetta er hrikalegt áfall, við erum búin að eyða einu og hálfu ári í þetta nám,“ segir Sigríður. Nemendur í útstillingum fengu á Þorláksmessu bréf frá stjórnendum skólans þar sem tilkynnt var að námið yrði fellt niður. Elías Jón Guðjónsson, aðstoðarmaður menntamálaráðherra, segir að fundað verði með nemendunum vegna málsins í vikunni. Ráðuneytið hefur kallað eftir upplýsingum frá skólanum um málið en hefur ekki fengið svör. Elías ítrekar það sem haft var eftir honum í Fréttablaðinu fyrir síðustu helgi að nemendur eigi rétt á því að ljúka því námi sem þeir séu byrjaðir á. Í stuttu samtali við Fréttablaðið í gær sagðist Jóhannes Einarsson, skólameistari Iðnskólans í Hafnarfirði, ekki vilja skýra frekar þá ákvörðun að leggja námið niður. Jóhannes lætur af störfum fyrir aldurs sakir um áramót. Nýr skólameistari verður skipaður fyrir vikulok. - bj
Fréttir Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Fleiri fréttir Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Sjá meira