Gjaldþrot Baugs kemur illa við Williams kappakstursliðið 18. júní 2010 08:39 Gjaldþrot Baugs kemur illa við Williams kappakstursliðið, sem keppir í Formúlu 1, en hagnaður þess minnkaði um 50% í fyrra eftir að liðið missti stuðningssamning við Baug.Fjallað er um málið í breska blaðinu Evening Standard. Þar segir að hagnaður af rekstri Williams hafi hrapað niður í 4,5 milljónir punda fyrir skatt vegna Baugs.Fram kemur í fréttinni að Williamsliðið og kappakstursbílar þess hafi borið merki Baugsfélaga, þar á meðal Hamleys og Mappin & Webb. Baugur skuldaði liðinu 10 milljónir punda eða tæplega 1,9 milljarða kr. þegar félagið fór í þrot.Skilanefnd Glitnis mun hafa lofað Williamsliðinu því að staðið yrði við skuldbindingar Hamleys gagnvart liðinu en það hafði enn ekki gerst um síðustu áramót. Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gjaldþrot Baugs kemur illa við Williams kappakstursliðið, sem keppir í Formúlu 1, en hagnaður þess minnkaði um 50% í fyrra eftir að liðið missti stuðningssamning við Baug.Fjallað er um málið í breska blaðinu Evening Standard. Þar segir að hagnaður af rekstri Williams hafi hrapað niður í 4,5 milljónir punda fyrir skatt vegna Baugs.Fram kemur í fréttinni að Williamsliðið og kappakstursbílar þess hafi borið merki Baugsfélaga, þar á meðal Hamleys og Mappin & Webb. Baugur skuldaði liðinu 10 milljónir punda eða tæplega 1,9 milljarða kr. þegar félagið fór í þrot.Skilanefnd Glitnis mun hafa lofað Williamsliðinu því að staðið yrði við skuldbindingar Hamleys gagnvart liðinu en það hafði enn ekki gerst um síðustu áramót.
Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira