Vissi að lánin væru ólögleg fyrir níu árum 13. mars 2010 18:31 Framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja virðist hafa verið fullkunnugt um að gengistrygging íslenskra lána væri brot á lögum - í bréfi sem hann sendi alþingi fyrir níu árum. Eins og kunnugt er ríkir alger óvissa um lögmæti gengistryggðra lána eftir að héraðsdómur dæmdi slíkt bílalán ólöglegt um miðjan febrúar. Ekkert bendir til þess að málið fái flýtimeðferð fyrir Hæstarétti, óvissunni verður því varla eytt fyrr en næsta vetur. Skiptar skoðanir voru um niðurstöðu Héraðsdóms. Eins og við mátti búast var Guðjón Rúnarsson talsmaður fjármálafyrirtækja óhress með niðurstöðu Héraðsdóms. Í Fréttablaðinu þann 15. febrúar kveðst hann "ganga út frá því að fjármálafyrirtækin hafi talið sig vera að veita lögleg lán." Ekki er þetta þó í fullu samræmi við hans eigin orð í bréfi sem hann sendi efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í apríl 2001 og fréttastofa er með afrit af. Bréfið er umsögn um nýtt frumvarp til laga um vexti og verðtryggingu. Þar segir sami Guðjón Rúnarsson framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, eins og samtökin hétu þá, berum orðum að benda megi á: „að eins og lögin eru í dag (og verða að óbreyttu frumvarpi) er óheimilt að tengja lánssamninga í íslenskum krónum við erlenda mynt." Umrædd lagagrein fór óbreytt inn í endanleg lög. Því virðist framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja hafa verið sannfærður um það fyrir níu árum - að gengistrygging íslenskra lána væri ólögleg. Viðskiptafréttir ársins 2010 Mest lesið Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hvernig get ég ávaxtað peninga barnanna minna sem best? Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Viðskipti innlent Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Sjá meira
Framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja virðist hafa verið fullkunnugt um að gengistrygging íslenskra lána væri brot á lögum - í bréfi sem hann sendi alþingi fyrir níu árum. Eins og kunnugt er ríkir alger óvissa um lögmæti gengistryggðra lána eftir að héraðsdómur dæmdi slíkt bílalán ólöglegt um miðjan febrúar. Ekkert bendir til þess að málið fái flýtimeðferð fyrir Hæstarétti, óvissunni verður því varla eytt fyrr en næsta vetur. Skiptar skoðanir voru um niðurstöðu Héraðsdóms. Eins og við mátti búast var Guðjón Rúnarsson talsmaður fjármálafyrirtækja óhress með niðurstöðu Héraðsdóms. Í Fréttablaðinu þann 15. febrúar kveðst hann "ganga út frá því að fjármálafyrirtækin hafi talið sig vera að veita lögleg lán." Ekki er þetta þó í fullu samræmi við hans eigin orð í bréfi sem hann sendi efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í apríl 2001 og fréttastofa er með afrit af. Bréfið er umsögn um nýtt frumvarp til laga um vexti og verðtryggingu. Þar segir sami Guðjón Rúnarsson framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, eins og samtökin hétu þá, berum orðum að benda megi á: „að eins og lögin eru í dag (og verða að óbreyttu frumvarpi) er óheimilt að tengja lánssamninga í íslenskum krónum við erlenda mynt." Umrædd lagagrein fór óbreytt inn í endanleg lög. Því virðist framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja hafa verið sannfærður um það fyrir níu árum - að gengistrygging íslenskra lána væri ólögleg.
Viðskiptafréttir ársins 2010 Mest lesið Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hvernig get ég ávaxtað peninga barnanna minna sem best? Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Viðskipti innlent Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Sjá meira