Magma Energy tapaði 675 milljónum á síðasta ársfjórðungi 16. febrúar 2010 08:22 Magma Energy tapaði tæplega 5.25 milljónum dollara eða um 675 milljónum kr. á síðasta ársfjórðungi í fyrra en fjórðungurinn er annar í uppgjörsári félagsins. Þetta er töluvert meira tap en á sama tímbili árið áður þegar félagið skilaði rúmlega milljón dollara tapi.Uppgjörið er birt á heimasíðu Magma Energy. Þar kemur fram að 1,9 milljón dollara af tapinu megi rekja til afleiðusamninga hjá HS Orku. Hinsvegar hafi hagur HS Orku vænkast mjög á seinnihluta síðasta árs í kjölfar hækkana á álverði og stöðugra gengis krónunnar.Magma á nú tæplega 41% hlut í HS Orku og reiknar með að eignast rúm 2% í viðbót í mars n.k.Ross Beaty forstjóri Magma segir í tilkynningunni um uppgjörið að félagið reikni með að reksturinn komist í jafnvægi snemma á þessu ári. Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Magma Energy tapaði tæplega 5.25 milljónum dollara eða um 675 milljónum kr. á síðasta ársfjórðungi í fyrra en fjórðungurinn er annar í uppgjörsári félagsins. Þetta er töluvert meira tap en á sama tímbili árið áður þegar félagið skilaði rúmlega milljón dollara tapi.Uppgjörið er birt á heimasíðu Magma Energy. Þar kemur fram að 1,9 milljón dollara af tapinu megi rekja til afleiðusamninga hjá HS Orku. Hinsvegar hafi hagur HS Orku vænkast mjög á seinnihluta síðasta árs í kjölfar hækkana á álverði og stöðugra gengis krónunnar.Magma á nú tæplega 41% hlut í HS Orku og reiknar með að eignast rúm 2% í viðbót í mars n.k.Ross Beaty forstjóri Magma segir í tilkynningunni um uppgjörið að félagið reikni með að reksturinn komist í jafnvægi snemma á þessu ári.
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira