Stoðir og Straumur selja hlut í Nordicom 15. desember 2010 11:01 Stoðir og Straumur hafa minnkað eignarhlut sinn í danska fasteignafélaginu Nordicom. Frá því síðdegis í gær og aftur í morgun hafa borist fjöldi tilkynninga um eigendaskipti á hlutum í Nordicom. Í frétt um málið á vefsíðu börsen segir að Stoðir hafi selt 3,26% af hlut sínum og eiga þá eftir 11,38% í félaginu. Svo virðist sem Ole Vagner hafi selt 10,66% af sínum hlut í gegnum HFI-Invest en í lok september birtist á visir.is frétt um að Stoðir og Straumur væru að aðstoða Vagner við að bjarga Nordicom sem er skráð í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Það er félagið Bög ApS sem keypt hefur mikið af hlutum í Noricom á síðasta sólarhring eða samtals 25,5%. Straumur hefur einnig selt í Nordicom en SB Holding, félag bankans, hefur minnkað hlut sinn úr 18,2% og í 6,7%. Tengdar fréttir Danskur auðmaður í samvinnu við Straum og Stoðir Danski auðmaðurinn Ole Vagner reynir nú að bjarga félagi sínu Nordicom með aðstoð Straums og Stoða en Nordicom er skráð fasteignafélag í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. 28. september 2010 08:55 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stoðir og Straumur hafa minnkað eignarhlut sinn í danska fasteignafélaginu Nordicom. Frá því síðdegis í gær og aftur í morgun hafa borist fjöldi tilkynninga um eigendaskipti á hlutum í Nordicom. Í frétt um málið á vefsíðu börsen segir að Stoðir hafi selt 3,26% af hlut sínum og eiga þá eftir 11,38% í félaginu. Svo virðist sem Ole Vagner hafi selt 10,66% af sínum hlut í gegnum HFI-Invest en í lok september birtist á visir.is frétt um að Stoðir og Straumur væru að aðstoða Vagner við að bjarga Nordicom sem er skráð í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Það er félagið Bög ApS sem keypt hefur mikið af hlutum í Noricom á síðasta sólarhring eða samtals 25,5%. Straumur hefur einnig selt í Nordicom en SB Holding, félag bankans, hefur minnkað hlut sinn úr 18,2% og í 6,7%.
Tengdar fréttir Danskur auðmaður í samvinnu við Straum og Stoðir Danski auðmaðurinn Ole Vagner reynir nú að bjarga félagi sínu Nordicom með aðstoð Straums og Stoða en Nordicom er skráð fasteignafélag í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. 28. september 2010 08:55 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Danskur auðmaður í samvinnu við Straum og Stoðir Danski auðmaðurinn Ole Vagner reynir nú að bjarga félagi sínu Nordicom með aðstoð Straums og Stoða en Nordicom er skráð fasteignafélag í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. 28. september 2010 08:55