Örlög tilboðs Actavis í Ratiopharm ráðast í vikunni 16. febrúar 2010 08:33 Það ræðst í þessari viku hvort Actavis fái að setjast að samningaborði með tilboð sitt í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm. Samkvæmt frétt um málið á Reuters verða tilboðsgjafarnir skornir niður í einn eða tvo sem fá að taka þátt í samningum um kaupin.Eins og fram hefur komið í fréttum berjast þrír aðilar um að fá að kaupa Ratiopharm og hafa lagt fram tilboð í fyrirtækið. Fyrir utan Actavis eru þetta bandaríski lyfjarisinn Pfizer og Teva sem er stærsta samheitalyfjafyrirtæki heimsins.Actavis nýtur fjárhagslegs stuðnings frá sænska fjárfestingarsjóðnum EQT sem er í eigu Wallenberg fjölskyldunnar. Félagið hefur þar að auki ráðið fyrrum forstjóra Ratiopharm sem ráðgjafa sinn við fyrirhuguð kaup.Samkvæmt Reuters er mögulegt að gengið verði frá kaupunum á Ratiopharm í næsta mánuði. Fyrirtækið er í eigu Merckle fjölskyldunnar þýsku og er salan liður í áformum fjölskyldunnar að létta á skuldum sínum.Reiknað er með að kaupverðið á Ratiopharm nemi um 3 milljörðum evra og yrðu kaupin þau stærstu, hvað samheitalyfjafyrirtæki varðar, frá því að Teva keypti Barr í Bandaríkjunum á 7,5 milljarða dollara árið 2008. Mest lesið Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Það ræðst í þessari viku hvort Actavis fái að setjast að samningaborði með tilboð sitt í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm. Samkvæmt frétt um málið á Reuters verða tilboðsgjafarnir skornir niður í einn eða tvo sem fá að taka þátt í samningum um kaupin.Eins og fram hefur komið í fréttum berjast þrír aðilar um að fá að kaupa Ratiopharm og hafa lagt fram tilboð í fyrirtækið. Fyrir utan Actavis eru þetta bandaríski lyfjarisinn Pfizer og Teva sem er stærsta samheitalyfjafyrirtæki heimsins.Actavis nýtur fjárhagslegs stuðnings frá sænska fjárfestingarsjóðnum EQT sem er í eigu Wallenberg fjölskyldunnar. Félagið hefur þar að auki ráðið fyrrum forstjóra Ratiopharm sem ráðgjafa sinn við fyrirhuguð kaup.Samkvæmt Reuters er mögulegt að gengið verði frá kaupunum á Ratiopharm í næsta mánuði. Fyrirtækið er í eigu Merckle fjölskyldunnar þýsku og er salan liður í áformum fjölskyldunnar að létta á skuldum sínum.Reiknað er með að kaupverðið á Ratiopharm nemi um 3 milljörðum evra og yrðu kaupin þau stærstu, hvað samheitalyfjafyrirtæki varðar, frá því að Teva keypti Barr í Bandaríkjunum á 7,5 milljarða dollara árið 2008.
Mest lesið Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira