Segist ekki spá í gang himintunglanna 9. nóvember 2010 05:45 Til þingsins Þegar samningar nást í Icesave-málinu eiga þeir að fá afgreiðslu hjá Alþingi, sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á Alþingi í gær. Fréttablaðið/pjetur Það er forseta Íslands að ákveða hvort hann skjóti Icesave-málinu til þjóðarinnar öðru sinni, sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á Alþingi í gær. Þar svaraði hann fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. Sigmundur spurði hvort Össuri þætti ekki hæpið að ljúka málinu án þess að þjóðin fengi að eiga síðasta orðið, í ljósi þess að þegar hafi verið gengið til þjóðaratkvæðis um Icesave-samningana einu sinni. „Ég tel að þetta mál eigi að koma til þingsins, og þingið eigi að afgreiða það. Það er síðan þannig að forsetinn hefur þennan rétt, sem hann hefur nýtt sér áður. Ég spái ekkert í gang himintungla varðandi niðurstöðu hans,“ sagði Össur. Fyrri samningi sem náðist við Breta og Hollendinga vegna Icesave-málsins var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Það gerðist í kjölfar þess að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, synjaði því að staðfesta lög ríkisstjórnarinnar 5. janúar síðastliðinn, og skaut málinu þar með í þjóðaratkvæðagreiðslu. - bj Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Sjá meira
Það er forseta Íslands að ákveða hvort hann skjóti Icesave-málinu til þjóðarinnar öðru sinni, sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á Alþingi í gær. Þar svaraði hann fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. Sigmundur spurði hvort Össuri þætti ekki hæpið að ljúka málinu án þess að þjóðin fengi að eiga síðasta orðið, í ljósi þess að þegar hafi verið gengið til þjóðaratkvæðis um Icesave-samningana einu sinni. „Ég tel að þetta mál eigi að koma til þingsins, og þingið eigi að afgreiða það. Það er síðan þannig að forsetinn hefur þennan rétt, sem hann hefur nýtt sér áður. Ég spái ekkert í gang himintungla varðandi niðurstöðu hans,“ sagði Össur. Fyrri samningi sem náðist við Breta og Hollendinga vegna Icesave-málsins var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Það gerðist í kjölfar þess að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, synjaði því að staðfesta lög ríkisstjórnarinnar 5. janúar síðastliðinn, og skaut málinu þar með í þjóðaratkvæðagreiðslu. - bj
Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Sjá meira