Apple gæti orðið verðmætasta fyrirtæki heimsins í dag 18. október 2010 09:06 Tölvurisinn Apple gæti orðið verðmætasta fyrirtæki heimsins í dag. Þá leggur Apple fram ársfjórðungsuppgjör sitt og sérfræðingar reikna með að hagnaðurinn af rekstrinum nemi um 5 milljörðum dollara eða um 550 milljörðum króna. Gangi þetta eftir mun Apple velta olíurisanum Exxon úr sessi sem verðmætasta fyrirtæki heimsins. Í frétt um málið í Guardian segir að á þriðja ársfjórðungi ársins hafi Apple selt 5 milljónum fleiri iPads og 12 milljónum fleiri iPhones en á fyrri ársfjórðungi. Fram kemur í fréttinni að hlutir í Apple hafi hækkað gífurlega að undanförnu og standa nú í tæpum 315 dollurum á hlut. Verðmatið á Apple fyrir uppgjörið er tæplega 290 milljarðar dollara. Verðmætið á Exxon er hinsvegar rúmlega 330 milljarðar dollara. HInsvegar hafa hlutir í Apple hækkað um 67% á liðnu ári á meðan hlutir í Exxon hafa fallið um 11% á sama tíma. Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tölvurisinn Apple gæti orðið verðmætasta fyrirtæki heimsins í dag. Þá leggur Apple fram ársfjórðungsuppgjör sitt og sérfræðingar reikna með að hagnaðurinn af rekstrinum nemi um 5 milljörðum dollara eða um 550 milljörðum króna. Gangi þetta eftir mun Apple velta olíurisanum Exxon úr sessi sem verðmætasta fyrirtæki heimsins. Í frétt um málið í Guardian segir að á þriðja ársfjórðungi ársins hafi Apple selt 5 milljónum fleiri iPads og 12 milljónum fleiri iPhones en á fyrri ársfjórðungi. Fram kemur í fréttinni að hlutir í Apple hafi hækkað gífurlega að undanförnu og standa nú í tæpum 315 dollurum á hlut. Verðmatið á Apple fyrir uppgjörið er tæplega 290 milljarðar dollara. Verðmætið á Exxon er hinsvegar rúmlega 330 milljarðar dollara. HInsvegar hafa hlutir í Apple hækkað um 67% á liðnu ári á meðan hlutir í Exxon hafa fallið um 11% á sama tíma.
Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira