Danir segja hreint nei við upptöku evrunnar 22. desember 2010 08:46 Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Danske Bank hafa Danir aldrei verið fráhverfari því að taka upp evruna sem mynt í stað dönsku krónunnar. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að alls sögðu 54,9% aðspurðra vera mótfallnir evrunni en 42% segja já eða kannski við upptöku hennar. Þetta er hæsta hlutfall þeirra sem fráhverfir eru evrunni síðan Danske Bank hóf þessar skoðanakannanir sínar og jafnframt hefur munurinn á já og nei, 12,9%, aldrei verið meiri. Munur er enn meiri þegar teknir eru út þeir sem sögðu hreint nei, eða 43,5% og hreint já eða 25,5%. Frá síðustu könnun, en þær eru gerðar ársfjórðungslega, hefur þeim sem segja hreint já fækkað um tæp 7 prósentustig. Í blaðinu segir að mikil andstaða gegn evrunni nú skýrist af skuldavandamálum Írlands og fleiri landa í Evrópu. Þess ber að geta að danska krónan er fest við gengi evrunnar með mjög þröngum vikmörkum. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Danske Bank hafa Danir aldrei verið fráhverfari því að taka upp evruna sem mynt í stað dönsku krónunnar. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að alls sögðu 54,9% aðspurðra vera mótfallnir evrunni en 42% segja já eða kannski við upptöku hennar. Þetta er hæsta hlutfall þeirra sem fráhverfir eru evrunni síðan Danske Bank hóf þessar skoðanakannanir sínar og jafnframt hefur munurinn á já og nei, 12,9%, aldrei verið meiri. Munur er enn meiri þegar teknir eru út þeir sem sögðu hreint nei, eða 43,5% og hreint já eða 25,5%. Frá síðustu könnun, en þær eru gerðar ársfjórðungslega, hefur þeim sem segja hreint já fækkað um tæp 7 prósentustig. Í blaðinu segir að mikil andstaða gegn evrunni nú skýrist af skuldavandamálum Írlands og fleiri landa í Evrópu. Þess ber að geta að danska krónan er fest við gengi evrunnar með mjög þröngum vikmörkum.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira