Grænlendinga dreymir um nýtt olíuævintýri 9. ágúst 2010 07:50 Grænlendinga dreymir nú um nýtt olíuævintýri sem gæti leitt til þess að landið yrði fjárhagslega sjálfstætt frá Danmörku. Tilraunboranir eru hafnar undan vesturströnd Grænlands við Diskóeyju sem liggur í samnefndum flóa. Þetta er í áttunda sinn sem reynt er að bora eftir olíu við Grænland en það er skoska félagið Cairn Energy sem stendur að olíuleitinni núna. Fjallað er um málið á vefsíðunni offshore en þar er haft eftir Kuupik Kleist formanni heimastjórnar Grænlands að olíufundur við landið gæti haft víðtækar afleiðingar fyrir þjóðina. Kleist segir að ekki hvað síst myndu Grænland verða óháð Danmörku um fjármagn en Danir styrkja Grænlendinga nú um þrjá milljarða danskra króna eða yfir 60 milljarða króna á hverju ári. Kleist segir að ef vinnanleg olía finnist muni hagnaðurinn frá vinnslunni fara í sérstakan sjóð, álíkan norska olíusjóðnum, Rannsóknir benda til að hugsanlega sé mikið magn af olíu undan ströndum Grænlands en hingað til hefur olía ekki fundist í vinnanlegu magni. Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Grænlendinga dreymir nú um nýtt olíuævintýri sem gæti leitt til þess að landið yrði fjárhagslega sjálfstætt frá Danmörku. Tilraunboranir eru hafnar undan vesturströnd Grænlands við Diskóeyju sem liggur í samnefndum flóa. Þetta er í áttunda sinn sem reynt er að bora eftir olíu við Grænland en það er skoska félagið Cairn Energy sem stendur að olíuleitinni núna. Fjallað er um málið á vefsíðunni offshore en þar er haft eftir Kuupik Kleist formanni heimastjórnar Grænlands að olíufundur við landið gæti haft víðtækar afleiðingar fyrir þjóðina. Kleist segir að ekki hvað síst myndu Grænland verða óháð Danmörku um fjármagn en Danir styrkja Grænlendinga nú um þrjá milljarða danskra króna eða yfir 60 milljarða króna á hverju ári. Kleist segir að ef vinnanleg olía finnist muni hagnaðurinn frá vinnslunni fara í sérstakan sjóð, álíkan norska olíusjóðnum, Rannsóknir benda til að hugsanlega sé mikið magn af olíu undan ströndum Grænlands en hingað til hefur olía ekki fundist í vinnanlegu magni.
Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira