Moody´s lækkar lánshæfiseinkunn Írlands 17. desember 2010 08:24 Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Írlands úr Aa2 og niður í Baa1. Horfur eru sagðar neikvæðar sem þýðir að hætta er á frekari lækkun einkunnarinnar. Í nýrri skýrslu segir Moody´s að neikvæðar horfur endurspegli þá staðreynd að fjárhagsstyrkur Írlands muni veikjast enn fremur ef efnahagsvöxtur landsins verði minni en spáð er. Þá geti kostnaðurinn við að koma á stöðugleika í bankakerfinu orðið meiri en vænst er. Lækkunin á lánshæfinu kemur daginn eftir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) veitti Írlandi 22,5 milljarða evra lán til þriggja ára. Um er að ræða þriðja stærsta lánið í sögu AGS að því er segir í frétt á börsen um málið en vextir á því verða 3,12% Dominique Strauss Khan forstjóri AGS segir að írska hagkerfið sé nú í kreppu sem eigi sér ekki hliðstæðu á síðari tímum. Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Írlands úr Aa2 og niður í Baa1. Horfur eru sagðar neikvæðar sem þýðir að hætta er á frekari lækkun einkunnarinnar. Í nýrri skýrslu segir Moody´s að neikvæðar horfur endurspegli þá staðreynd að fjárhagsstyrkur Írlands muni veikjast enn fremur ef efnahagsvöxtur landsins verði minni en spáð er. Þá geti kostnaðurinn við að koma á stöðugleika í bankakerfinu orðið meiri en vænst er. Lækkunin á lánshæfinu kemur daginn eftir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) veitti Írlandi 22,5 milljarða evra lán til þriggja ára. Um er að ræða þriðja stærsta lánið í sögu AGS að því er segir í frétt á börsen um málið en vextir á því verða 3,12% Dominique Strauss Khan forstjóri AGS segir að írska hagkerfið sé nú í kreppu sem eigi sér ekki hliðstæðu á síðari tímum.
Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira