Kubica: Ánægður með framfarirnar 16. febrúar 2010 15:08 Robert Kubica hjá Renault kveðst ánægður með hvernig æfingar hafa þróast hjá liðinu frá frumsýningu bílsins. "Við tókum miklum framförum með bílinn, sérstaklega í síðustu viku og fundum aukna virkni bílsins. Það besta er að bíllinn er ekki of viðkvæmur fyrir uppsetningu", sagði Kubica á vefsíðu Autosport í dag. "Það eru nýjir hlutir á leiðinni í bílinn í næstu prófunum og ég veit að þá mun mér líða enn betur um borð og bíllinn verður sneggri. Við erum á réttri leið." "Mér líður eins og heima hjá mér með liðinu og renndi strax í grun að vistin yrði góð. Liðið er mjög framsækið og markmiðið að Renault sæki á toppinn á ný." Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Robert Kubica hjá Renault kveðst ánægður með hvernig æfingar hafa þróast hjá liðinu frá frumsýningu bílsins. "Við tókum miklum framförum með bílinn, sérstaklega í síðustu viku og fundum aukna virkni bílsins. Það besta er að bíllinn er ekki of viðkvæmur fyrir uppsetningu", sagði Kubica á vefsíðu Autosport í dag. "Það eru nýjir hlutir á leiðinni í bílinn í næstu prófunum og ég veit að þá mun mér líða enn betur um borð og bíllinn verður sneggri. Við erum á réttri leið." "Mér líður eins og heima hjá mér með liðinu og renndi strax í grun að vistin yrði góð. Liðið er mjög framsækið og markmiðið að Renault sæki á toppinn á ný."
Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira