Hápunktarnir á íþróttaárinu 2011 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. desember 2010 23:00 Strákarnir okkar verða í sviðljósinu í Svíþjóð í janúar. Mynd/DIENER Framundan er nýtt íþróttaár og því vel við hæfi að skoða það sem er framundan í alþjóðlegu íþróttalífi á nýju ári. Íslenskt íþróttafólk nær vonandi að halda upp heiðri þjóðarinnar á einhverjum af þessum mótum. Þetta verður árið á eftir HM í fótbolta í Suður-Afríku og 21. Vetrarólympíuleikunum í Vancouver í Kanada og árið á undan 30. Sumarólympíuleikunum sem fara fram 2012 í London. Það verður engu að síður nóg um að vera á Íþróttaárinu 2011. Íslensk landslið taka þátt í tveimur stórkeppnum á árinu, HM í handbolta í Svíþjóð og EM 21 árs landsliða í Danmörku. Stelpurnar í kvennalandsliðinu í handbolta eiga enn möguleika á að komast inn á HM í handbolta í Brasilíu í desember. Aðrir íslenskir íþróttamenn munu vonandi einnig fá tækifæri til að blómstra á flottum mótum á komandi ári.Hér fyrir neðan er stiklað á stóru yfir erlendu íþróttaviðburðina á árinu 2011. Asíubikarinn í fótbolta frá 7. til 29. janúar í Katar HM í handbolta verður í Svíþjóð frá 13. til 30. janúar Úrslitaleikur ameríska fótboltans, Super Bowl, verður 6. febrúar í Cowboys Stadium í Arlington í Texas-ríki HM í alpagreinum verður í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi frá 7. til 20. febrúar HM í norrænum alpagreinum verður í Osló frá 22.febrúar til 6. mars Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður á Wembley í London 28. maí Smáþjóðaleikarnir í Liechtenstein 30. maí til 4. júní EM 21 árs landsliða í fótbolta verður í Danmörku 11. til 25. júní Suður-Ameríkubikarinn í fótbolta frá 1. til 24. júlí í Argentínu HM í sundi í Sjanghæ í Kína 16. til 31. júlí HM í frjálsum í Daegu í Suður-Kóreu frá 27. ágúst til 4. september. EM í körfubolta frá 3. til 18. september í Litháen HM kvenna í handbolta í Brasilíu 3. til 16. desember Erlendar Innlendar Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Framundan er nýtt íþróttaár og því vel við hæfi að skoða það sem er framundan í alþjóðlegu íþróttalífi á nýju ári. Íslenskt íþróttafólk nær vonandi að halda upp heiðri þjóðarinnar á einhverjum af þessum mótum. Þetta verður árið á eftir HM í fótbolta í Suður-Afríku og 21. Vetrarólympíuleikunum í Vancouver í Kanada og árið á undan 30. Sumarólympíuleikunum sem fara fram 2012 í London. Það verður engu að síður nóg um að vera á Íþróttaárinu 2011. Íslensk landslið taka þátt í tveimur stórkeppnum á árinu, HM í handbolta í Svíþjóð og EM 21 árs landsliða í Danmörku. Stelpurnar í kvennalandsliðinu í handbolta eiga enn möguleika á að komast inn á HM í handbolta í Brasilíu í desember. Aðrir íslenskir íþróttamenn munu vonandi einnig fá tækifæri til að blómstra á flottum mótum á komandi ári.Hér fyrir neðan er stiklað á stóru yfir erlendu íþróttaviðburðina á árinu 2011. Asíubikarinn í fótbolta frá 7. til 29. janúar í Katar HM í handbolta verður í Svíþjóð frá 13. til 30. janúar Úrslitaleikur ameríska fótboltans, Super Bowl, verður 6. febrúar í Cowboys Stadium í Arlington í Texas-ríki HM í alpagreinum verður í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi frá 7. til 20. febrúar HM í norrænum alpagreinum verður í Osló frá 22.febrúar til 6. mars Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður á Wembley í London 28. maí Smáþjóðaleikarnir í Liechtenstein 30. maí til 4. júní EM 21 árs landsliða í fótbolta verður í Danmörku 11. til 25. júní Suður-Ameríkubikarinn í fótbolta frá 1. til 24. júlí í Argentínu HM í sundi í Sjanghæ í Kína 16. til 31. júlí HM í frjálsum í Daegu í Suður-Kóreu frá 27. ágúst til 4. september. EM í körfubolta frá 3. til 18. september í Litháen HM kvenna í handbolta í Brasilíu 3. til 16. desember
Erlendar Innlendar Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira