Balotelli mátti þola kynþáttaníð frá eigin stuðningsmönnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. nóvember 2010 17:00 Balotelli skildi ekkert í þessari hegðun. Ítalskir stuðningsmenn urðu sér til háborinnar skammar í gær er þeir voru með kynþáttaníð í garð leikmanns ítalska landsliðsins, Mario Balotelli. Balotelli mátti þola að hlusta á áhorfendurna gera ítrekuð apahljóð á leiknum og landsliðsþjálfaranum, Cesare Prandelli, var algjörlega misboðið eftir leikinn. "Ég er vonsvikinn og reiður. Þessi apahljóð eru alltaf til staðar og það þarf að gera eitthvað róttækt í málinu. Við erum bjargarlausir en stöndum allir með Balotelli," sagði Prandelli eftir leikinn. Í hvert skipti sem Balotelli fékk boltann í gær var baulað í bland við apahljóðin. Það voru einnig áhorfendur með borða á leiknum þar sem ákveðinn hópur sagðist hafna blönduðu ítölsku liði. Balotelli á rætur að rekja til Ghana og Cristian Ledesma er fæddur í Argentínu. Hrópin fóru augljóslega í taugarnar á Balotelli en aldrei þessu vant tókst honum að halda ró sinni. "Ég veit hreinlega ekki hvað ég á að segja. Ef ég þarf að þola þetta í hverjum leik þá tökum við ekki skref fram á við. Ég læt aðra um að dæma þessa hegðun en ég er bara ánægður með að vera í landsliðinu," sagði Balotelli. Ítalski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira
Ítalskir stuðningsmenn urðu sér til háborinnar skammar í gær er þeir voru með kynþáttaníð í garð leikmanns ítalska landsliðsins, Mario Balotelli. Balotelli mátti þola að hlusta á áhorfendurna gera ítrekuð apahljóð á leiknum og landsliðsþjálfaranum, Cesare Prandelli, var algjörlega misboðið eftir leikinn. "Ég er vonsvikinn og reiður. Þessi apahljóð eru alltaf til staðar og það þarf að gera eitthvað róttækt í málinu. Við erum bjargarlausir en stöndum allir með Balotelli," sagði Prandelli eftir leikinn. Í hvert skipti sem Balotelli fékk boltann í gær var baulað í bland við apahljóðin. Það voru einnig áhorfendur með borða á leiknum þar sem ákveðinn hópur sagðist hafna blönduðu ítölsku liði. Balotelli á rætur að rekja til Ghana og Cristian Ledesma er fæddur í Argentínu. Hrópin fóru augljóslega í taugarnar á Balotelli en aldrei þessu vant tókst honum að halda ró sinni. "Ég veit hreinlega ekki hvað ég á að segja. Ef ég þarf að þola þetta í hverjum leik þá tökum við ekki skref fram á við. Ég læt aðra um að dæma þessa hegðun en ég er bara ánægður með að vera í landsliðinu," sagði Balotelli.
Ítalski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira