Stjarnan vann Hauka eftir tvær framlengingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2010 18:10 Alina Tamasan í leik með Stjörnunni. Mynd/Stefán Stjörnukonur eru komnar í undanúrslit Eimskipsbikars kvenna í handbolta eftir 34-32 sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Mýrinni í kvöld. Stjarnan verður því pottinum þegar dregið verður á morgun ásamt Val, Fram og FH sem komust einnig áfram í bikarnum í kvöld. Haukaliðið byrjaði betur og var í forustu í upphafi leiks en Stjörnuliðið var fljótlega komið með frumkvæðið ekki síst fyrir flottan leik hjá Þorgerði Önnu Atladóttur. Stjarnan virtist í framhaldinu ætla að ná góðum tökum á leiknum en Haukakonur komu til baka í lok hálfleiksins. Stjarnan var einu marki yfir í hálfleik, 15-14, en Haukakonur skoruðu fjögur fyrstu mörk seinni hálfleiks og komust í 15-18. Eftir það héldu Hafnarfjarðarstúlkur forustunni fram í lok leiksins. Stjörnukonur skoruðu fjögur mörk í röð og komust í 26-25 en Ramune Pekearskyte tryggði Haukum framlengingu með því að skora úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinni. Haukar voru áfram með frumkvæðið í fyrstu framlengingunni en Aðalheiður Hreinsdóttir tryggði liðinu aðra framlengingu með því að jafna í 28-28. Stjarnann var síðan sterkari í annarri framlengingunni og bikarmeistararnir tryggðu sér tveggja marka sigur, 34-32. Alina Tamasan skoraði 14 mörk fyrir Stjörnuna og Florentina Stanciu varði 22 skot. Ramune Pekarskyte skoraði 7 mörk fyrir Hauka.Úrslit úr leikjum kvöldsins:Stjarnan-Haukar 34-32 (28-28, 26-26) Mörk Stjörnunnar: Alina Daniela Tamasan 14, Þorgerður Anna Atladóttir 6, Þórhildur Gunnarsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Elísabet Gunnarsdóttir 3, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.Mörk Hauka: Ramune Pekarskyte 9, Erna Þráinsdóttir 5, Hanna G. Stefánsdóttir 5, Ester Óskarsdóttir 5, Þórunn Friðriksdóttir 4, Nína B. Arnfinnsdóttir 4 FH-KA/Þór 33-25 Víkingur2-Valur 8-41 Grótta-Fram 14-39 Íslenski handboltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Stjörnukonur eru komnar í undanúrslit Eimskipsbikars kvenna í handbolta eftir 34-32 sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Mýrinni í kvöld. Stjarnan verður því pottinum þegar dregið verður á morgun ásamt Val, Fram og FH sem komust einnig áfram í bikarnum í kvöld. Haukaliðið byrjaði betur og var í forustu í upphafi leiks en Stjörnuliðið var fljótlega komið með frumkvæðið ekki síst fyrir flottan leik hjá Þorgerði Önnu Atladóttur. Stjarnan virtist í framhaldinu ætla að ná góðum tökum á leiknum en Haukakonur komu til baka í lok hálfleiksins. Stjarnan var einu marki yfir í hálfleik, 15-14, en Haukakonur skoruðu fjögur fyrstu mörk seinni hálfleiks og komust í 15-18. Eftir það héldu Hafnarfjarðarstúlkur forustunni fram í lok leiksins. Stjörnukonur skoruðu fjögur mörk í röð og komust í 26-25 en Ramune Pekearskyte tryggði Haukum framlengingu með því að skora úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinni. Haukar voru áfram með frumkvæðið í fyrstu framlengingunni en Aðalheiður Hreinsdóttir tryggði liðinu aðra framlengingu með því að jafna í 28-28. Stjarnann var síðan sterkari í annarri framlengingunni og bikarmeistararnir tryggðu sér tveggja marka sigur, 34-32. Alina Tamasan skoraði 14 mörk fyrir Stjörnuna og Florentina Stanciu varði 22 skot. Ramune Pekarskyte skoraði 7 mörk fyrir Hauka.Úrslit úr leikjum kvöldsins:Stjarnan-Haukar 34-32 (28-28, 26-26) Mörk Stjörnunnar: Alina Daniela Tamasan 14, Þorgerður Anna Atladóttir 6, Þórhildur Gunnarsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Elísabet Gunnarsdóttir 3, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.Mörk Hauka: Ramune Pekarskyte 9, Erna Þráinsdóttir 5, Hanna G. Stefánsdóttir 5, Ester Óskarsdóttir 5, Þórunn Friðriksdóttir 4, Nína B. Arnfinnsdóttir 4 FH-KA/Þór 33-25 Víkingur2-Valur 8-41 Grótta-Fram 14-39
Íslenski handboltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira