Útvarpsstjarna reyndist tugmilljarða virði 10. desember 2010 15:37 Þegar það fréttist í morgun að útvarpsstjarnan Howard Stern hefði skrifað undir nýjan samning við útvarpsstöðina Sirius XM jókst markaðsverðmæti stöðvarinnar um 300 milljónir dollara eða tæplega 35 milljarða kr. Fjallað er um málið á business.dk. Þar segir að Howard Stern, sem er fremur umdeildur útvarpsmaður, sé með 20 milljónir hlustenda að þætti sínum á hverjum degi. Sirius XM sendir út í gegnum gervihnött til fjölda landa. Ekki er vitað hve mikið hinn nýi samningur gefur Howard Stern í aðra hönd en samkvæmt fyrri samningi námu árslaun hans ekki minna en 1,1 milljarði kr. Þegar Howard Stern var fyrst ráðinn til Sirius MX árið 2006 fjölgaði hlustendum stöðvarinnar um 1,2 milljón manns. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Þegar það fréttist í morgun að útvarpsstjarnan Howard Stern hefði skrifað undir nýjan samning við útvarpsstöðina Sirius XM jókst markaðsverðmæti stöðvarinnar um 300 milljónir dollara eða tæplega 35 milljarða kr. Fjallað er um málið á business.dk. Þar segir að Howard Stern, sem er fremur umdeildur útvarpsmaður, sé með 20 milljónir hlustenda að þætti sínum á hverjum degi. Sirius XM sendir út í gegnum gervihnött til fjölda landa. Ekki er vitað hve mikið hinn nýi samningur gefur Howard Stern í aðra hönd en samkvæmt fyrri samningi námu árslaun hans ekki minna en 1,1 milljarði kr. Þegar Howard Stern var fyrst ráðinn til Sirius MX árið 2006 fjölgaði hlustendum stöðvarinnar um 1,2 milljón manns.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira