Bono óheppinn með fjárfestingar sínar 28. mars 2010 12:00 Allar líkur eru á að Bono, söngvari U2, muni tapi gífurlegum upphæðum á fjárfestingum sínum undanfarin ár. Í aðra hönd hagnaðist Bono vel á tónlist sinni en í hina tapaði hann þessum fjármunum jafnóðum á fjárfestingum sínum. Fjallað er um málið á vefsíðunni 24/7 Wall St. Þar segir að m.a. að Bono greiddi 460 milljónir dollara, eða tæpa 60 milljarða kr. árið 2007 fyrir 25% hlut í fjárfestingafélaginu Elevation Partners. Félag þetta sérhæfir sig í að aðstoða fjölmiðla og fyrirtæki í afþreyingariðnaðinum við að markaðssetja góðar hugmyndir. Elevation Partners hafa fjárfest í nokkrum verkefnum með hörmulegum árangri. Má þar m.a. nefna félagið Palm sem framleiðir farsíma. Palm tapaði stórum upphæðum á símanum Pré. Við þau ótíðindi lækkuðu hlutir í Elevation um 30%. Í fyrra voru hlutir í Elevation metnir á tæplega 20 dollara. Í dag standa þeir í 3,65 dollurum. Raunar má telja gott að félagið geti forðað sér frá gjaldþroti að mati Whitney Tilson hjá T2 Partners. „Það eru 90% líkur á að Elevation fari í gjaldþrot eða greiðslustöðvun á þessu ári," segir Tilson. Það bætir svo ekki stöðuna að Elevation setti 300 milljónir dollara , eða tæplega 40 milljarða kr. í netþjónustu Forbes árið 2006. Síðan hefur verðmatið á þjónustunni fallið úr 750 milljónum dollara og niður í 100 milljónir dollara. Af öðrum fjárfestingum Bono má nefna fasteignavefsíðuna Move sem fjárfestingarsjóður Bono fjárfesti 100 milljónir dollara eða tæplega 13 milljarða kr. í árið 2005. Síðan hefur verðmæti Move lækkað um helming. Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Allar líkur eru á að Bono, söngvari U2, muni tapi gífurlegum upphæðum á fjárfestingum sínum undanfarin ár. Í aðra hönd hagnaðist Bono vel á tónlist sinni en í hina tapaði hann þessum fjármunum jafnóðum á fjárfestingum sínum. Fjallað er um málið á vefsíðunni 24/7 Wall St. Þar segir að m.a. að Bono greiddi 460 milljónir dollara, eða tæpa 60 milljarða kr. árið 2007 fyrir 25% hlut í fjárfestingafélaginu Elevation Partners. Félag þetta sérhæfir sig í að aðstoða fjölmiðla og fyrirtæki í afþreyingariðnaðinum við að markaðssetja góðar hugmyndir. Elevation Partners hafa fjárfest í nokkrum verkefnum með hörmulegum árangri. Má þar m.a. nefna félagið Palm sem framleiðir farsíma. Palm tapaði stórum upphæðum á símanum Pré. Við þau ótíðindi lækkuðu hlutir í Elevation um 30%. Í fyrra voru hlutir í Elevation metnir á tæplega 20 dollara. Í dag standa þeir í 3,65 dollurum. Raunar má telja gott að félagið geti forðað sér frá gjaldþroti að mati Whitney Tilson hjá T2 Partners. „Það eru 90% líkur á að Elevation fari í gjaldþrot eða greiðslustöðvun á þessu ári," segir Tilson. Það bætir svo ekki stöðuna að Elevation setti 300 milljónir dollara , eða tæplega 40 milljarða kr. í netþjónustu Forbes árið 2006. Síðan hefur verðmatið á þjónustunni fallið úr 750 milljónum dollara og niður í 100 milljónir dollara. Af öðrum fjárfestingum Bono má nefna fasteignavefsíðuna Move sem fjárfestingarsjóður Bono fjárfesti 100 milljónir dollara eða tæplega 13 milljarða kr. í árið 2005. Síðan hefur verðmæti Move lækkað um helming.
Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira