Diego Forlan: Tilbúinn að fara hvert sem er fyrir rétta tilboðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2010 12:00 Diego Forlan. Mynd/Nordic Photos/Getty Það bjuggust flestir við því að Úrúgvæ-maðurinn Diego Forlan fyndi sér stærra lið í haust eftir frábæra frammistöðu sína á HM í Suður-Afríku þar sem hann var kosinn besti leikmaðurinn. Forlan hafði líka spilað frábærlega á síðasta tímabili þar sem að hann skoraði 32 mörk í spænsku deildinni og tryggði Atletico Madrid sigur í Evrópudeildinni Það varð þó ekkert úr því að Forlan færi frá Atletico Madrid þar sem hann er samningsbundinn næstu þrjú árin. Næst komst hann því að fara til Tottenham en það eru margir sem muna eftir vandræðalegri frammistöðu hans með Manchester United á sínum tíma. Hann er alveg tilbúinn að reyna sig á nýjan leik í enska boltanum. „Ef ég fæ tækifæri til að fara frá Atletico þá fer ég. Ég segi alltaf að ég fór að heiman til þess að spila í Evrópu og ég er ekkert tengdur einu liði því allt mitt fólk er í Úrúgvæ," sagði Diego Forlan. „Þú velur besta tilboðið sem býst þér og ef það er gott fyrir þig og gott fyrir félagið þá er ekkert sem stendur í vegi fyrir því að fara. Þessi hugsanlegu tilboð eru þó bara í blöðunum og þau berast sjaldnast félaginu," sagði Forlan. Forlan skoraði ekki fyrstu átta mánuðina sem hann spilaði með Manchester United og var oftast á bekknum þegar hann lék með United frá 2002 til 2004. „Það eru allir að tala um að ég vilji ekki koma aftur til Englands. Ég átti frábæran tíma í Englandi og ég yrði mjög ánægður með að koma og spila aftur í ensku úrvalsdeildinni," sagði Forlan. Spænski boltinn Mest lesið Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Fleiri fréttir Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Sjá meira
Það bjuggust flestir við því að Úrúgvæ-maðurinn Diego Forlan fyndi sér stærra lið í haust eftir frábæra frammistöðu sína á HM í Suður-Afríku þar sem hann var kosinn besti leikmaðurinn. Forlan hafði líka spilað frábærlega á síðasta tímabili þar sem að hann skoraði 32 mörk í spænsku deildinni og tryggði Atletico Madrid sigur í Evrópudeildinni Það varð þó ekkert úr því að Forlan færi frá Atletico Madrid þar sem hann er samningsbundinn næstu þrjú árin. Næst komst hann því að fara til Tottenham en það eru margir sem muna eftir vandræðalegri frammistöðu hans með Manchester United á sínum tíma. Hann er alveg tilbúinn að reyna sig á nýjan leik í enska boltanum. „Ef ég fæ tækifæri til að fara frá Atletico þá fer ég. Ég segi alltaf að ég fór að heiman til þess að spila í Evrópu og ég er ekkert tengdur einu liði því allt mitt fólk er í Úrúgvæ," sagði Diego Forlan. „Þú velur besta tilboðið sem býst þér og ef það er gott fyrir þig og gott fyrir félagið þá er ekkert sem stendur í vegi fyrir því að fara. Þessi hugsanlegu tilboð eru þó bara í blöðunum og þau berast sjaldnast félaginu," sagði Forlan. Forlan skoraði ekki fyrstu átta mánuðina sem hann spilaði með Manchester United og var oftast á bekknum þegar hann lék með United frá 2002 til 2004. „Það eru allir að tala um að ég vilji ekki koma aftur til Englands. Ég átti frábæran tíma í Englandi og ég yrði mjög ánægður með að koma og spila aftur í ensku úrvalsdeildinni," sagði Forlan.
Spænski boltinn Mest lesið Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Fleiri fréttir Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti