Öll úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. desember 2010 22:27 Pavel og félagar í KR töpuðu illa í Hólminum. Það fór fram heil umferð í Iceland Express-deild karla í kvöld. Þar bar helst til tíðinda magnaður sigur Snæfells á KR en Vesturbæingar brotnuðu algjörlega í Fjárhúsinu. Það var háspennuslagur í Grindavík þar sem Grindavík hafði betur að lokum en þeir máttu hafa mikið fyrir sigrinum. Tindastóll fór svo illa með Njarðvík sem réð ekkert við Stólana undir lokin. Öll úrslit kvöldsins: Snæfell-KR 94-80Stig Snæfells: Pálmi Freyr Sigurgeirsson 28 (5 fráköst, 5 stoðsendingar), Sean Burton 21 (8 stoðsendingar), Ryan Amoroso 15 (11 fráköst), Emil Þór Jóhansson 13 (6 stoðsendingar), Jón Ólafur Jónsson 7 (6 fráköst, 5 stoðsendingar), Sveinn Arnar Davíðsson 5, Egill Egilsson 3, Atli Rafn Hreinsson 2. Stig KR: Hreggviður Magnússon 15 (5 stoðsendingar, 5 fráköst), Marcus Walker 14 ( 4 fráköst, 2 stoðsendingar), Brynjar Þór Björnsson 14, Pavel Ermolinskij 12 (11 fráköst, 9 stoðsendingar), Jón Orri Kristjánsson, Skarphéðinn Freyr Ingason 6, Fannar Ólafsson 5, Finnur Atli Magnússon 4, Ólafur Már Ægisson 3. Grindavík-Keflavík 79-75Grindavík: Ármann Vilbergsson 15, Ryan Pettinella 14/16 fráköst/3 varin skot, Ólafur Ólafsson 14/7 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 14/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 10, Jeremy Kelly 8, Ómar Örn Sævarsson 4/9 fráköst/3 varin skot. Keflavík: Hörður Axel Vilhjálmsson 18, Lazar Trifunovic 16/9 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 11/4 fráköst, Valentino Maxwell 9/4 fráköst, Gunnar Einarsson 8, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8/8 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 5/6 fráköst. Tindastóll-Njarðvík 78-65Tindastóll: Hayward Fain 26/15 fráköst/5 stolnir, Friðrik Hreinsson 12, Dragoljub Kitanovic 11/5 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 9/6 fráköst, Sean Kingsley Cunningham 6/4 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Svavar Atli Birgisson 5/5 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 3, Ingvi Rafn Ingvarsson 1. Njarðvík: Christopher Smith 17, Jóhann Árni Ólafsson 13/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 13, Magnús Þór Gunnarsson 8, Friðrik E. Stefánsson 7/5 fráköst, Egill Jónasson 4, Páll Kristinsson 2, Rúnar Ingi Erlingsson 1. ÍR-Fjölnir 107-99ÍR: Kristinn Jónasson 22/9 fráköst, Kelly Biedler 20/6 fráköst/6 stolnir, Eiríkur Önundarson 16, Sveinbjörn Claesson 14, Hjalti Friðriksson 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Nemanja Sovic 11/7 fráköst, Níels Dungal 8, Matic Ribic 4. Fjölnir: Ben Stywall 24/14 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 20/6 fráköst/11 stoðsendingar, Jón Sverrisson 18/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 17, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Hjalti Vilhjálmsson 2, Sindri Kárason 2. Stjarnan-Hamar 83-62Stjarnan: Justin Shouse 21/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 19/6 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 12, Jovan Zdravevski 10/7 fráköst/5 stolnir, Guðjón Lárusson 8/5 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 6, Ólafur Aron Ingvason 3, Fannar Freyr Helgason 2/4 fráköst/5 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 2. Hamar: Ellert Arnarson 18/5 fráköst/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 12/8 fráköst, Andre Dabney 11, Kjartan Kárason 10, Svavar Páll Pálsson 5/9 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 3, Bjarni Rúnar Lárusson 2, Bjartmar Halldórsson 1 KFÍ-Haukar 75-77KFÍ: Nebojsa Knezevic 18, Edin Suljic 15/11 fráköst, Craig Schoen 13/8 fráköst, Darco Milosevic 12/5 fráköst, Ari Gylfason 7, Carl Josey 5/7 fráköst, Hugh Barnett 4/6 fráköst, Daði Berg Grétarsson 1. Haukar: Semaj Inge 34/8 fráköst, Gerald Robinson 17/20 fráköst, Emil Barja 8/7 fráköst, Örn Sigurðarson 4, Haukur Óskarsson 4, Davíð Páll Hermannsson 4, Sveinn Ómar Sveinsson 4, Óskar Ingi Magnússon 2 Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira
Það fór fram heil umferð í Iceland Express-deild karla í kvöld. Þar bar helst til tíðinda magnaður sigur Snæfells á KR en Vesturbæingar brotnuðu algjörlega í Fjárhúsinu. Það var háspennuslagur í Grindavík þar sem Grindavík hafði betur að lokum en þeir máttu hafa mikið fyrir sigrinum. Tindastóll fór svo illa með Njarðvík sem réð ekkert við Stólana undir lokin. Öll úrslit kvöldsins: Snæfell-KR 94-80Stig Snæfells: Pálmi Freyr Sigurgeirsson 28 (5 fráköst, 5 stoðsendingar), Sean Burton 21 (8 stoðsendingar), Ryan Amoroso 15 (11 fráköst), Emil Þór Jóhansson 13 (6 stoðsendingar), Jón Ólafur Jónsson 7 (6 fráköst, 5 stoðsendingar), Sveinn Arnar Davíðsson 5, Egill Egilsson 3, Atli Rafn Hreinsson 2. Stig KR: Hreggviður Magnússon 15 (5 stoðsendingar, 5 fráköst), Marcus Walker 14 ( 4 fráköst, 2 stoðsendingar), Brynjar Þór Björnsson 14, Pavel Ermolinskij 12 (11 fráköst, 9 stoðsendingar), Jón Orri Kristjánsson, Skarphéðinn Freyr Ingason 6, Fannar Ólafsson 5, Finnur Atli Magnússon 4, Ólafur Már Ægisson 3. Grindavík-Keflavík 79-75Grindavík: Ármann Vilbergsson 15, Ryan Pettinella 14/16 fráköst/3 varin skot, Ólafur Ólafsson 14/7 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 14/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 10, Jeremy Kelly 8, Ómar Örn Sævarsson 4/9 fráköst/3 varin skot. Keflavík: Hörður Axel Vilhjálmsson 18, Lazar Trifunovic 16/9 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 11/4 fráköst, Valentino Maxwell 9/4 fráköst, Gunnar Einarsson 8, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8/8 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 5/6 fráköst. Tindastóll-Njarðvík 78-65Tindastóll: Hayward Fain 26/15 fráköst/5 stolnir, Friðrik Hreinsson 12, Dragoljub Kitanovic 11/5 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 9/6 fráköst, Sean Kingsley Cunningham 6/4 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Svavar Atli Birgisson 5/5 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 3, Ingvi Rafn Ingvarsson 1. Njarðvík: Christopher Smith 17, Jóhann Árni Ólafsson 13/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 13, Magnús Þór Gunnarsson 8, Friðrik E. Stefánsson 7/5 fráköst, Egill Jónasson 4, Páll Kristinsson 2, Rúnar Ingi Erlingsson 1. ÍR-Fjölnir 107-99ÍR: Kristinn Jónasson 22/9 fráköst, Kelly Biedler 20/6 fráköst/6 stolnir, Eiríkur Önundarson 16, Sveinbjörn Claesson 14, Hjalti Friðriksson 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Nemanja Sovic 11/7 fráköst, Níels Dungal 8, Matic Ribic 4. Fjölnir: Ben Stywall 24/14 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 20/6 fráköst/11 stoðsendingar, Jón Sverrisson 18/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 17, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Hjalti Vilhjálmsson 2, Sindri Kárason 2. Stjarnan-Hamar 83-62Stjarnan: Justin Shouse 21/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 19/6 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 12, Jovan Zdravevski 10/7 fráköst/5 stolnir, Guðjón Lárusson 8/5 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 6, Ólafur Aron Ingvason 3, Fannar Freyr Helgason 2/4 fráköst/5 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 2. Hamar: Ellert Arnarson 18/5 fráköst/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 12/8 fráköst, Andre Dabney 11, Kjartan Kárason 10, Svavar Páll Pálsson 5/9 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 3, Bjarni Rúnar Lárusson 2, Bjartmar Halldórsson 1 KFÍ-Haukar 75-77KFÍ: Nebojsa Knezevic 18, Edin Suljic 15/11 fráköst, Craig Schoen 13/8 fráköst, Darco Milosevic 12/5 fráköst, Ari Gylfason 7, Carl Josey 5/7 fráköst, Hugh Barnett 4/6 fráköst, Daði Berg Grétarsson 1. Haukar: Semaj Inge 34/8 fráköst, Gerald Robinson 17/20 fráköst, Emil Barja 8/7 fráköst, Örn Sigurðarson 4, Haukur Óskarsson 4, Davíð Páll Hermannsson 4, Sveinn Ómar Sveinsson 4, Óskar Ingi Magnússon 2
Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira