Mourinho svarar Wenger fullum hálsi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. nóvember 2010 08:00 Nordic Photos / AFP Jose Mourinho nýtti tækifærið og svaraði Arsene Wenger fullum hálsi vegna ummæla þess fyrrnefnda fyrr í vikunni. Málið snýst um rauðu spjöldin sem leikmenn Real fengu gegn Ajax í Meistaradeildinni í vikunni. Knattspyrnusamband Evrópu rannsakar nú hvort refsa beri þeim sem og þremur öðrum, þeirra á meðal Mourinho, fyrir að hafa fengið spjöldin viljandi. Wenger sagði þetta atvikið hræðilegt fyrir íþróttina og að hegðunin væri algerlega óásættanleg. „Hann ætti frekar að útskýra fyrir stuðningsmönnum Arsenal af hverju hann hefur ekki unnið einn einasta titil síðan 2005," sagði Mourinho í samtali við The Sun í dag. „Í stað þess að tala um Real Madrid ætti hr. Wenger frekar að tala um Arsenal og útskýra hvernig liðið fór að því að tapa 2-0 fyrir liði sem er að spila í fyrsta sinn í Meistaradeild Evrópu." „Þessi saga um ungu krakkana er orðin ansi þreytt. Sagna, Clichy, Walcott, Fabregas, Song, Nasri, Van Persie og Arshavin eru ekki krakkar. Þetta eru allt góðir leikmenn." Þeim Mourinho og Wenger elduðu oft grátt silfur saman þegar að Mourinho var stjóri Chelsea og ljóst að lítið hefur breyst síðan þá. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira
Jose Mourinho nýtti tækifærið og svaraði Arsene Wenger fullum hálsi vegna ummæla þess fyrrnefnda fyrr í vikunni. Málið snýst um rauðu spjöldin sem leikmenn Real fengu gegn Ajax í Meistaradeildinni í vikunni. Knattspyrnusamband Evrópu rannsakar nú hvort refsa beri þeim sem og þremur öðrum, þeirra á meðal Mourinho, fyrir að hafa fengið spjöldin viljandi. Wenger sagði þetta atvikið hræðilegt fyrir íþróttina og að hegðunin væri algerlega óásættanleg. „Hann ætti frekar að útskýra fyrir stuðningsmönnum Arsenal af hverju hann hefur ekki unnið einn einasta titil síðan 2005," sagði Mourinho í samtali við The Sun í dag. „Í stað þess að tala um Real Madrid ætti hr. Wenger frekar að tala um Arsenal og útskýra hvernig liðið fór að því að tapa 2-0 fyrir liði sem er að spila í fyrsta sinn í Meistaradeild Evrópu." „Þessi saga um ungu krakkana er orðin ansi þreytt. Sagna, Clichy, Walcott, Fabregas, Song, Nasri, Van Persie og Arshavin eru ekki krakkar. Þetta eru allt góðir leikmenn." Þeim Mourinho og Wenger elduðu oft grátt silfur saman þegar að Mourinho var stjóri Chelsea og ljóst að lítið hefur breyst síðan þá.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira