Fjórði hver Dani vinnur í hlutastarfi 26. apríl 2010 10:53 Fleiri og fleiri Danir velja nú að vinna í hlutastarfi. Alls eru 690.000 Danir nú sem ekki vinna fullan vinnudag en þetta er fjórðungur af vinnuafli landsins. Fjöldinn jókst um 17.000 manns á síðasta ári.Fjallað er um málið í Politiken. Þar er haft eftir Henrik Lund lektor og sérfræðing í atvinnumálum við háskólann í Hróarskeldu að ein af orsökum þessa sé aukið álag á vinnustöðum landsins. „Samtímis því að álagið hefur aukist eru vaxandi kröfur um að maður skuli vera að allan tímann," segir Lund. „Og allan tíman er atvinnurekandinn að mæla, vega og meta afköstin."Lund segir að önnur höfuðástæðan fyrir þessari þróun sé sú að í Danmörku reyni atvinnurekendur að skera niður á öllum sviðum þar sem slíkt er hægt.Inger Stöjberg vinnumálaráðherra Danmerkur er ekki hrifin af þessari þróun. Hún vill gera það meira aðlaðandi að vera í fullri vinnu. „Hvati til vinnu þarf að vera til staðar. Annars eykst ekki styrkur okkar í framtíðinni," segir ráðherrann. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fleiri og fleiri Danir velja nú að vinna í hlutastarfi. Alls eru 690.000 Danir nú sem ekki vinna fullan vinnudag en þetta er fjórðungur af vinnuafli landsins. Fjöldinn jókst um 17.000 manns á síðasta ári.Fjallað er um málið í Politiken. Þar er haft eftir Henrik Lund lektor og sérfræðing í atvinnumálum við háskólann í Hróarskeldu að ein af orsökum þessa sé aukið álag á vinnustöðum landsins. „Samtímis því að álagið hefur aukist eru vaxandi kröfur um að maður skuli vera að allan tímann," segir Lund. „Og allan tíman er atvinnurekandinn að mæla, vega og meta afköstin."Lund segir að önnur höfuðástæðan fyrir þessari þróun sé sú að í Danmörku reyni atvinnurekendur að skera niður á öllum sviðum þar sem slíkt er hægt.Inger Stöjberg vinnumálaráðherra Danmerkur er ekki hrifin af þessari þróun. Hún vill gera það meira aðlaðandi að vera í fullri vinnu. „Hvati til vinnu þarf að vera til staðar. Annars eykst ekki styrkur okkar í framtíðinni," segir ráðherrann.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira