Bikarmeistarar Snæfells úr leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. desember 2010 21:07 Úr leik KR og Hamars í kvöld. Mynd/Stefán Njarðvík, Tíndastóll og KR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í kvöld. Njarðvík lagði Snæfell í Fjárhúsinu í háspennuleik. Það er því ljóst að Snæfell ver ekki bikarmeistaratitilinn í ár. Tindastóll gerði sér svo lítið fyrir og vann afar öruggan sigur á Keflavík í Sláturhúsinu í Keflavík. Þar fór Hayward Fain mikinn í liði Stólanna. KR vann síðan öruggan og sannfærandi sigur á Hamri vestur í bæ. Úrslit kvöldsins: KR-Hamar 99-74 (33-16, 21-23, 21-15, 24-20) KR: Brynjar Þór Björnsson 25/6 stoðsendingar, Marcus Walker 21/6 stoðsendingar, Fannar Ólafsson 17/5 fráköst, Ólafur Már Ægisson 9, Jón Orri Kristjánsson 8/6 fráköst, Pavel Ermolinskij 7/11 fráköst/12 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 7, Matthías Orri Sigurðarson 3, Finnur Atli Magnússon 2/7 fráköst. Hamar: Andre Dabney 16/5 fráköst, Snorri Þorvaldsson 15, Nerijus Taraskus 12/6 fráköst, Darri Hilmarsson 8, Ellert Arnarson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/6 fráköst, Svavar Páll Pálsson 4/7 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 4, Hilmar Guðjónsson 2, Kjartan Kárason 2. Keflavík-Tindastóll 78-95 (24-33, 28-14, 13-28, 13-20) Keflavík: Valentino Maxwell 26, Hörður Axel Vilhjálmsson 17/4 fráköst/12 stoðsendingar/6 stolnir, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/11 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 6, Þröstur Leó Jóhannsson 6, Lazar Trifunovic 4/6 fráköst, Gunnar Einarsson 3. Tindastóll: Hayward Fain 29/14 fráköst/3 varin skot, Sean Kingsley Cunningham 27/6 stolnir, Dragoljub Kitanovic 21/6 fráköst, Friðrik Hreinsson 7, Helgi Freyr Margeirsson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 2, Halldór Halldórsson 2. Snæfell-Njarðvík 97-98 (28-20, 26-31, 20-25, 23-22) Snæfell: Ryan Amaroso 28/14 fráköst/6 stoðsendingar, Sean Burton 21, Jón Ólafur Jónsson 19/8 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 11, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 10/4 fráköst, Atli Rafn Hreinsson 3/4 fráköst, Egill Egilsson 3, Sveinn Arnar Davíðsson 2. Njarðvík: Christopher Smith 29/13 fráköst/7 varin skot, Guðmundur Jónsson 21/6 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 14/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 9, Páll Kristinsson 6/7 fráköst, Lárus Jónsson 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Rúnar Ingi Erlingsson 5, Friðrik E. Stefánsson 5, Kristján Rúnar Sigurðsson 3. Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Njarðvík, Tíndastóll og KR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í kvöld. Njarðvík lagði Snæfell í Fjárhúsinu í háspennuleik. Það er því ljóst að Snæfell ver ekki bikarmeistaratitilinn í ár. Tindastóll gerði sér svo lítið fyrir og vann afar öruggan sigur á Keflavík í Sláturhúsinu í Keflavík. Þar fór Hayward Fain mikinn í liði Stólanna. KR vann síðan öruggan og sannfærandi sigur á Hamri vestur í bæ. Úrslit kvöldsins: KR-Hamar 99-74 (33-16, 21-23, 21-15, 24-20) KR: Brynjar Þór Björnsson 25/6 stoðsendingar, Marcus Walker 21/6 stoðsendingar, Fannar Ólafsson 17/5 fráköst, Ólafur Már Ægisson 9, Jón Orri Kristjánsson 8/6 fráköst, Pavel Ermolinskij 7/11 fráköst/12 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 7, Matthías Orri Sigurðarson 3, Finnur Atli Magnússon 2/7 fráköst. Hamar: Andre Dabney 16/5 fráköst, Snorri Þorvaldsson 15, Nerijus Taraskus 12/6 fráköst, Darri Hilmarsson 8, Ellert Arnarson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/6 fráköst, Svavar Páll Pálsson 4/7 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 4, Hilmar Guðjónsson 2, Kjartan Kárason 2. Keflavík-Tindastóll 78-95 (24-33, 28-14, 13-28, 13-20) Keflavík: Valentino Maxwell 26, Hörður Axel Vilhjálmsson 17/4 fráköst/12 stoðsendingar/6 stolnir, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/11 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 6, Þröstur Leó Jóhannsson 6, Lazar Trifunovic 4/6 fráköst, Gunnar Einarsson 3. Tindastóll: Hayward Fain 29/14 fráköst/3 varin skot, Sean Kingsley Cunningham 27/6 stolnir, Dragoljub Kitanovic 21/6 fráköst, Friðrik Hreinsson 7, Helgi Freyr Margeirsson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 2, Halldór Halldórsson 2. Snæfell-Njarðvík 97-98 (28-20, 26-31, 20-25, 23-22) Snæfell: Ryan Amaroso 28/14 fráköst/6 stoðsendingar, Sean Burton 21, Jón Ólafur Jónsson 19/8 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 11, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 10/4 fráköst, Atli Rafn Hreinsson 3/4 fráköst, Egill Egilsson 3, Sveinn Arnar Davíðsson 2. Njarðvík: Christopher Smith 29/13 fráköst/7 varin skot, Guðmundur Jónsson 21/6 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 14/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 9, Páll Kristinsson 6/7 fráköst, Lárus Jónsson 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Rúnar Ingi Erlingsson 5, Friðrik E. Stefánsson 5, Kristján Rúnar Sigurðsson 3.
Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti