Níu af síðustu tíu Íþróttamönnum Reykjavíkur eru konur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2010 10:30 Ásdís Hjálmsdóttir með verðlaun sín í gær. Mynd/Heimasíða ÍBR Stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur valdi í gær Íþróttamann Reykjavíkur í 31. sinn og fyrir valinu varð frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni. Ásdís er níunda konan á síðustu tíu árum sem hlýtur þessa útnefningu. Borgarstjórinn í Reykjavík, Hanna Birna Kristjánsdóttir, afhendi Ásdísi farandbikar við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Ásdís átti flott ár í fyrra, bætti meðal annars Íslandsmet sitt á árinu og komst upp í 22.sæti á heimslistanum í spjótkasti. Konur hafa haft mikla yfirburði yfir karlana í kosningunni á Íþróttamanni Reykjavíkur síðasta áratuginn og er sundmaðurinn Jakob Jóhann Sveinsson eini karlamaðurinn á nýrri öld sem hefur hlotið útnefninguna Íþróttamaður Reykjavíkur. Konur eru þó enn í minnihluta í kosningunni frá upphafi en frá árinu 1979 hafa sautján karlar og fimmtán konur verið valin Íþróttamenn Reykjavíkur. Ásdís varð fyrsti frjálsíþróttamaðurinn í 21 ár til að vera valin eða síðan að Haukur Gunnarsson hlaut þessa viðurkenningu fyrir frammistöðu sína á árinu 1988.Síðustu ellefu Íþróttamenn Reykjavíkur:2009 Ásdís Hjálmsdóttir, Ármanni (frjálsar)2008 Katrín Jónsdóttir, Val (fótbolti)2007 Ragna Björg Ingólfsdóttir, TBR (badminton)2006 Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi (sund)2005 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR (golf)2004 Kristín Rós Hákonardóttir Fjölnir og ÍF (sund fatlaðra)2003 Karen Björk Björgvinsdóttir, ÍOR (dans)2002 Ásthildur Helgadóttir, KR (fótbolti)2001 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍF (sund fatlaðra)2000 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍF (sund fatlaðra)1999 Þormóður Egilsson, KR (fótbolti) Innlendar Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur valdi í gær Íþróttamann Reykjavíkur í 31. sinn og fyrir valinu varð frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni. Ásdís er níunda konan á síðustu tíu árum sem hlýtur þessa útnefningu. Borgarstjórinn í Reykjavík, Hanna Birna Kristjánsdóttir, afhendi Ásdísi farandbikar við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Ásdís átti flott ár í fyrra, bætti meðal annars Íslandsmet sitt á árinu og komst upp í 22.sæti á heimslistanum í spjótkasti. Konur hafa haft mikla yfirburði yfir karlana í kosningunni á Íþróttamanni Reykjavíkur síðasta áratuginn og er sundmaðurinn Jakob Jóhann Sveinsson eini karlamaðurinn á nýrri öld sem hefur hlotið útnefninguna Íþróttamaður Reykjavíkur. Konur eru þó enn í minnihluta í kosningunni frá upphafi en frá árinu 1979 hafa sautján karlar og fimmtán konur verið valin Íþróttamenn Reykjavíkur. Ásdís varð fyrsti frjálsíþróttamaðurinn í 21 ár til að vera valin eða síðan að Haukur Gunnarsson hlaut þessa viðurkenningu fyrir frammistöðu sína á árinu 1988.Síðustu ellefu Íþróttamenn Reykjavíkur:2009 Ásdís Hjálmsdóttir, Ármanni (frjálsar)2008 Katrín Jónsdóttir, Val (fótbolti)2007 Ragna Björg Ingólfsdóttir, TBR (badminton)2006 Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi (sund)2005 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR (golf)2004 Kristín Rós Hákonardóttir Fjölnir og ÍF (sund fatlaðra)2003 Karen Björk Björgvinsdóttir, ÍOR (dans)2002 Ásthildur Helgadóttir, KR (fótbolti)2001 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍF (sund fatlaðra)2000 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍF (sund fatlaðra)1999 Þormóður Egilsson, KR (fótbolti)
Innlendar Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira