Friðrik tryggði Tindastól fyrsta sigurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2010 21:00 Friðrik Hreinsson. Mynd/Stefán Tindastóll vann sinn fyrsta sigur í Iceland Express deild karla á tímabilinu þegar liðið vann 89-88 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Friðrik Hreinsson skoraði sigurkörfuna 3,2 sekúndum fyrir leikslok. Tindastóll var búið að tapa fyrstu fimm leikjum sínum í deildinni en fylgdi eftir sigur á Blikum í bikarnum með því að vinna lærisveina Teits Örlygssonar í kvöld. Sean Cunningham var með 19 stig og 8 stoðsendingar hjá Tindastól, Friðrik Hreinsson skoraði 17 stig og Dragoljub Kitanovic var með 15 stig. Justin Shouse skoraði 23 stig fyrir Stjörnuna, Jovan Zdravevski var með 18 stig og Fannar Freyr Helgason skoraði 16 stig. Stjörnumenn voru sterkari framan af, voru 25-20 yfir eftir fyrsta leikhluta og með fjögurra stiga forskot í hálfleik, 46-42. Tindastóll vann þriðja leikhlutann 24-18 og var komið yfir í 64-66 fyrir lokaleikhlutann. Stjörnumenn skoruðu fimm fyrstu stigin í fjórða leikhluta og komust 69-66 yfir. Stjarnan var síðan með átta stiga forskot, 83-75, þegar 3 mínúur voru eftir. Tindadtólsliðið gafst ekki upp, vann upp muninn og lokasekúndurnar voru síðan æsispennandi. Liðin skiptust á að ná forustunni á síðustu 90 sekúndum leiksins sem endaði á því að Friðrik Hreinsson skoraði þriggja stiga körfu þegar 3,2 sekúndur voru eftir og kom Tindastól yfir í 89-88.Stjarnan-Tindastóll 88-89 (25-20, 21-22, 18-24, 24-23)Stjarnan: Justin Shouse 23/4 fráköst, Jovan Zdravevski 18/8 fráköst, Fannar Freyr Helgason 16/8 fráköst, Guðjón Lárusson 10/4 varin skot, Marvin Valdimarsson 8/6 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 5, Daníel G. Guðmundsson 5, Kjartan Atli Kjartansson 2, Birgir Björn Pétursson 1.Tindastóll: Sean Kingsley Cunningham 19/8 stoðsendingar, Friðrik Hreinsson 17, Dragoljub Kitanovic 15, Loftur Páll Eiríksson 14/6 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 10/5 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 9, Hreinn Gunnar Birgisson 5/4 fráköst. Dominos-deild karla Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Stjarnan | Meistararnir komnir í gang? Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum KR - Valur | Hnífjöfn fyrir grannaslag Njarðvík - Ármann | Færi á fyrsta sigri? Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Sjá meira
Tindastóll vann sinn fyrsta sigur í Iceland Express deild karla á tímabilinu þegar liðið vann 89-88 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Friðrik Hreinsson skoraði sigurkörfuna 3,2 sekúndum fyrir leikslok. Tindastóll var búið að tapa fyrstu fimm leikjum sínum í deildinni en fylgdi eftir sigur á Blikum í bikarnum með því að vinna lærisveina Teits Örlygssonar í kvöld. Sean Cunningham var með 19 stig og 8 stoðsendingar hjá Tindastól, Friðrik Hreinsson skoraði 17 stig og Dragoljub Kitanovic var með 15 stig. Justin Shouse skoraði 23 stig fyrir Stjörnuna, Jovan Zdravevski var með 18 stig og Fannar Freyr Helgason skoraði 16 stig. Stjörnumenn voru sterkari framan af, voru 25-20 yfir eftir fyrsta leikhluta og með fjögurra stiga forskot í hálfleik, 46-42. Tindastóll vann þriðja leikhlutann 24-18 og var komið yfir í 64-66 fyrir lokaleikhlutann. Stjörnumenn skoruðu fimm fyrstu stigin í fjórða leikhluta og komust 69-66 yfir. Stjarnan var síðan með átta stiga forskot, 83-75, þegar 3 mínúur voru eftir. Tindadtólsliðið gafst ekki upp, vann upp muninn og lokasekúndurnar voru síðan æsispennandi. Liðin skiptust á að ná forustunni á síðustu 90 sekúndum leiksins sem endaði á því að Friðrik Hreinsson skoraði þriggja stiga körfu þegar 3,2 sekúndur voru eftir og kom Tindastól yfir í 89-88.Stjarnan-Tindastóll 88-89 (25-20, 21-22, 18-24, 24-23)Stjarnan: Justin Shouse 23/4 fráköst, Jovan Zdravevski 18/8 fráköst, Fannar Freyr Helgason 16/8 fráköst, Guðjón Lárusson 10/4 varin skot, Marvin Valdimarsson 8/6 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 5, Daníel G. Guðmundsson 5, Kjartan Atli Kjartansson 2, Birgir Björn Pétursson 1.Tindastóll: Sean Kingsley Cunningham 19/8 stoðsendingar, Friðrik Hreinsson 17, Dragoljub Kitanovic 15, Loftur Páll Eiríksson 14/6 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 10/5 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 9, Hreinn Gunnar Birgisson 5/4 fráköst.
Dominos-deild karla Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Stjarnan | Meistararnir komnir í gang? Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum KR - Valur | Hnífjöfn fyrir grannaslag Njarðvík - Ármann | Færi á fyrsta sigri? Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Sjá meira