FIA staðfesti 20 Formúlu 1 mót 2011 3. nóvember 2010 17:02 Verið er að vinna að brautargerð í Indlandi við svæði í Nýju Dehli fyrir Formúlu 1 árið 2010. Mynd: Getty Images/Graham Crouch FIA staðfesti í dag að 20 Formúlu 1 mót verða árið 2011 í Formúlu 1. Fyrsta mótið verður í Barein, en það síðasta í Brasilíu. Í þremur tilfellum eru þrjú mót í mánuði. Nýtt mót verður í Delí í Indlandi, ef mótshaldarar ná að ljúka gerð brautarinnar og FIA samþkkir brautina til keppni. Mótið í Indlandi á að vera 30. október, eða þriðja síðasta mót ársins. Miklar rigningar hafa tafið vinnu við brautina upp á síðkastið. Mótaskrá 2011 13. mars. Barein, Sakhir 27. mars. Ástralía, Melbourne 10. apríl. Malasía, Sepang 17. apríl. Kína, Sjanghæ 8. maí. Tyrkland, Istanbúl 22. maí. Spánn, Katalónía 29. maí. Mónakó, Monte Carlo 12. júní. Kanada, Montreal 26. júní. Evrópa, Valencia 10. júlí. Bretland, Silverstone 24. júlí. Þýskaland, Nürburgring 31. júlí, Ungverjaland, Hungaroring 28. ágúst. Belgía, Spa Francorchamps 11. september. Singapúr, Singapúr 25. september. Ítalía, Monza 9. október. Japan, Suzuka 16. október. Suður Kórea, Yeongam 30. október. Indland, Delí 13. nóvember. Abu Dhabi, Yas Marina 27. nóvember. Brasilía, Interlagos Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
FIA staðfesti í dag að 20 Formúlu 1 mót verða árið 2011 í Formúlu 1. Fyrsta mótið verður í Barein, en það síðasta í Brasilíu. Í þremur tilfellum eru þrjú mót í mánuði. Nýtt mót verður í Delí í Indlandi, ef mótshaldarar ná að ljúka gerð brautarinnar og FIA samþkkir brautina til keppni. Mótið í Indlandi á að vera 30. október, eða þriðja síðasta mót ársins. Miklar rigningar hafa tafið vinnu við brautina upp á síðkastið. Mótaskrá 2011 13. mars. Barein, Sakhir 27. mars. Ástralía, Melbourne 10. apríl. Malasía, Sepang 17. apríl. Kína, Sjanghæ 8. maí. Tyrkland, Istanbúl 22. maí. Spánn, Katalónía 29. maí. Mónakó, Monte Carlo 12. júní. Kanada, Montreal 26. júní. Evrópa, Valencia 10. júlí. Bretland, Silverstone 24. júlí. Þýskaland, Nürburgring 31. júlí, Ungverjaland, Hungaroring 28. ágúst. Belgía, Spa Francorchamps 11. september. Singapúr, Singapúr 25. september. Ítalía, Monza 9. október. Japan, Suzuka 16. október. Suður Kórea, Yeongam 30. október. Indland, Delí 13. nóvember. Abu Dhabi, Yas Marina 27. nóvember. Brasilía, Interlagos
Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira