Alguersuari áfram hjá Torro Rosso 23. janúar 2010 11:15 Jamie Alguersuari verður áfram hjá Torro Rosso 2010. mynd: Getty Images Spánverjinn Jamie Alguersuari verður áfram ökumaður Torro Rosso samkvæmt fregnum frá liðinu. Hann byrjaði að keyra með liðinu ítalska í fyrra og var þá nýliði í Formúlu 1. Alguersuari byrjaði sem staðgengill fyrir Sebastion Bourdais sem var látinn fara frá liðinu. "Sú staðreynd að hann byrjaði á miðju tímabilinu, án þess að hafa nokkurn tíma ekið F1 bíl að þá stóð han sig vel. Hann er aðeins nítján ára gamall og nú tekur hann skref upp á við og þarf að læra á nýjar brautir", sagði Franz Tost hjá Torro Rosso. Sebastian Buemi verður liðsmaður Torro Rosso með Alguersuari. Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Spánverjinn Jamie Alguersuari verður áfram ökumaður Torro Rosso samkvæmt fregnum frá liðinu. Hann byrjaði að keyra með liðinu ítalska í fyrra og var þá nýliði í Formúlu 1. Alguersuari byrjaði sem staðgengill fyrir Sebastion Bourdais sem var látinn fara frá liðinu. "Sú staðreynd að hann byrjaði á miðju tímabilinu, án þess að hafa nokkurn tíma ekið F1 bíl að þá stóð han sig vel. Hann er aðeins nítján ára gamall og nú tekur hann skref upp á við og þarf að læra á nýjar brautir", sagði Franz Tost hjá Torro Rosso. Sebastian Buemi verður liðsmaður Torro Rosso með Alguersuari.
Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira