Schumacher: Eins og krakki að bíða jólanna 5. mars 2010 12:05 Michael Schumacher skoðar baksýnisspeglinn öðru megin á bílnum á æfingu. mynd: Getty Images Michael Schumacher segir að hann sé spenntur fyrir fyrsta Formúlu 1 mótinu sem hann keppir í síðan 2006. "Mér líður eins og krakka sem er að bíða jólanna. Mér finnst langt síðan ég tók ákvörðun um að keppa á ný og ég get ekki beðið eftir því að komast af stað í Bahrain", sagði Schumacher um komandi mót á vefsíðu Ferrari. "Batteríin voru búinn hjá mér þegart ég hætti, (árið 2006) en núna er ég í fullkomnu líkamlegu og andlegu ástandi. Ég er ferskari en nokkru sinni áður og tilbúinn í átökin. Það eru ekki nema nokkrir mánuðir síðan ég hefði neitað endurkomu. en hlutirnir breytast stundum hratt." "Við verðum að byrja tímabilið í fremstu röð og við verðum með nýja hluti í bílnum í Bahrain sem ætti að hjálpa til", sagði Schumacher sem hefur æft af kappi síðustu vikurnar með Mercedes liðinu ásamt Nico Rosberg. Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher segir að hann sé spenntur fyrir fyrsta Formúlu 1 mótinu sem hann keppir í síðan 2006. "Mér líður eins og krakka sem er að bíða jólanna. Mér finnst langt síðan ég tók ákvörðun um að keppa á ný og ég get ekki beðið eftir því að komast af stað í Bahrain", sagði Schumacher um komandi mót á vefsíðu Ferrari. "Batteríin voru búinn hjá mér þegart ég hætti, (árið 2006) en núna er ég í fullkomnu líkamlegu og andlegu ástandi. Ég er ferskari en nokkru sinni áður og tilbúinn í átökin. Það eru ekki nema nokkrir mánuðir síðan ég hefði neitað endurkomu. en hlutirnir breytast stundum hratt." "Við verðum að byrja tímabilið í fremstu röð og við verðum með nýja hluti í bílnum í Bahrain sem ætti að hjálpa til", sagði Schumacher sem hefur æft af kappi síðustu vikurnar með Mercedes liðinu ásamt Nico Rosberg.
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira