Heimurinn hagnast mest ef Þýskaland vinnur HM 11. júní 2010 10:03 Hagkerfi heimsins munu hagnast mest ef landslið Þýskalands nær því að hampa bikarnum eftir úrslitaleikinn á heimsmeistramótinu í fótbolta (HM) en mótið hefst í dag.Þetta kemur fram í útreikningum sem hollenska fjármálafyrirtækið ABN Amro hefur gert en hefð er fyrir því að ABN Amro reikni út hagstærðir í kringum HM og kallar slíkt Soccernomics.Eins og fyrir HM árið 2006 er Þýskaland í sviðsljósinu í Soccernomics. ABN Amro segir að sú þjóð sem sigrar HM auki landsframleiðslu sína að jafnaði um 0,7%. Þar með kæmi heiminum best að það yrðu Þjóðverjar því slíkur vöxtur á landsframleiðslunni þar í landi myndi smita mest út frá sér yfir í aðrar þjóðir. Einkaneysla Þjóðverja myndi aukast sem þýddi að þeir myndu auka innflutning sinn á erlendum vörum.Fram kemur í Soccernomics að fari svo að Þýskaland vinni sinn riðill, sem flestir telja nokkuð gefið, væri best að landið ynni Bandaríkin í 16 liða úrslitunum. Bandaríkjamenn hafa ekki þörf fyrir að auka einkaneyslu sína, hún er þegar of mikil og þarf að breytast yfir í sparnað hjá almenningi þar í landi. Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Hagkerfi heimsins munu hagnast mest ef landslið Þýskalands nær því að hampa bikarnum eftir úrslitaleikinn á heimsmeistramótinu í fótbolta (HM) en mótið hefst í dag.Þetta kemur fram í útreikningum sem hollenska fjármálafyrirtækið ABN Amro hefur gert en hefð er fyrir því að ABN Amro reikni út hagstærðir í kringum HM og kallar slíkt Soccernomics.Eins og fyrir HM árið 2006 er Þýskaland í sviðsljósinu í Soccernomics. ABN Amro segir að sú þjóð sem sigrar HM auki landsframleiðslu sína að jafnaði um 0,7%. Þar með kæmi heiminum best að það yrðu Þjóðverjar því slíkur vöxtur á landsframleiðslunni þar í landi myndi smita mest út frá sér yfir í aðrar þjóðir. Einkaneysla Þjóðverja myndi aukast sem þýddi að þeir myndu auka innflutning sinn á erlendum vörum.Fram kemur í Soccernomics að fari svo að Þýskaland vinni sinn riðill, sem flestir telja nokkuð gefið, væri best að landið ynni Bandaríkin í 16 liða úrslitunum. Bandaríkjamenn hafa ekki þörf fyrir að auka einkaneyslu sína, hún er þegar of mikil og þarf að breytast yfir í sparnað hjá almenningi þar í landi.
Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira