Smábitakökur Eysteins 1. janúar 2010 00:01 Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C. Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Notaleg jólastund í Sviss Jól Jólatréð verður musteri minninga Jólin Nostrar við hverja einustu jólagjöf Jól Geng yfirleitt alltaf of langt Jól Erfið leiðin að jólaskónum Jól Millisterkt lakkríssinnep Jól Í splunkunýjum náttkjól, með bók í hönd og Mackintosh í skál Jól Litla góða akurhænan Jól Jólagjafir undir 1000 kr. Jól Við eigum allt og því þurfum við ekkert Jól
Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C.
Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Notaleg jólastund í Sviss Jól Jólatréð verður musteri minninga Jólin Nostrar við hverja einustu jólagjöf Jól Geng yfirleitt alltaf of langt Jól Erfið leiðin að jólaskónum Jól Millisterkt lakkríssinnep Jól Í splunkunýjum náttkjól, með bók í hönd og Mackintosh í skál Jól Litla góða akurhænan Jól Jólagjafir undir 1000 kr. Jól Við eigum allt og því þurfum við ekkert Jól