Smábitakökur Eysteins 1. janúar 2010 00:01 Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C. Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Jólahátíð í Kópavogi - myndir Jól Sósan má ekki klikka Jól Óhefðbundinn jólamatur meistarakokksins: Rauðkál með rauðum berjum og steikt spregilkál Jólin Jólakjóllinn er kominn í hús Jól Notað við hvert tækifæri Jól Sálmur 568 - Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Jólalegt í Fjölskyldu- og húsdýrag Jól Látum ljós okkar skína Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Flatkökur Jólin
Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C.
Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Jólahátíð í Kópavogi - myndir Jól Sósan má ekki klikka Jól Óhefðbundinn jólamatur meistarakokksins: Rauðkál með rauðum berjum og steikt spregilkál Jólin Jólakjóllinn er kominn í hús Jól Notað við hvert tækifæri Jól Sálmur 568 - Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Jólalegt í Fjölskyldu- og húsdýrag Jól Látum ljós okkar skína Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Flatkökur Jólin