Toyota yfirgefur Formúlu 1 4. nóvember 2009 09:03 Formúlu 1 lið Toyota verður ekki á ráslínunni á næsta ári, eftir að stjórn fyrirtækisins tilkynnti í morgun að fjármagni verður ekki miðlað til liðsins. Toyota var búið að skrifa undir samning þess efnis að lið þess yrði í Formúlu 1 til 2012. Á örfáum árum hafa því þrír bílaframleiðendur dregið sig út úr myndinni. Fyrst Honda í Japan, síðan BMW á þessu ári og loks Toyota. Ákvörðun Toyota manna er bagaleg fyrir íþróttina, en þýðir samt sem áður að nýtt lið kemst á ráslínuna á næsta ári, en Sauber Ferrari með búnað BMW liðsins verður meðal þátttakenda. Verða 26 ökumenn á ráslínunni í stað 20 í ár, þrátt fyrir ákvörðun Toyota. Talið er að erfiður rekstur Toyota sé ástæðan fyrir ákvörðun stjórnarinnar og ljóst að störf hátt í þúsund starfsmanna í Köln í Þýskalandi er í hættu, en Formúlu 1 liðið er með bækistöð sína þar í landi. Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 lið Toyota verður ekki á ráslínunni á næsta ári, eftir að stjórn fyrirtækisins tilkynnti í morgun að fjármagni verður ekki miðlað til liðsins. Toyota var búið að skrifa undir samning þess efnis að lið þess yrði í Formúlu 1 til 2012. Á örfáum árum hafa því þrír bílaframleiðendur dregið sig út úr myndinni. Fyrst Honda í Japan, síðan BMW á þessu ári og loks Toyota. Ákvörðun Toyota manna er bagaleg fyrir íþróttina, en þýðir samt sem áður að nýtt lið kemst á ráslínuna á næsta ári, en Sauber Ferrari með búnað BMW liðsins verður meðal þátttakenda. Verða 26 ökumenn á ráslínunni í stað 20 í ár, þrátt fyrir ákvörðun Toyota. Talið er að erfiður rekstur Toyota sé ástæðan fyrir ákvörðun stjórnarinnar og ljóst að störf hátt í þúsund starfsmanna í Köln í Þýskalandi er í hættu, en Formúlu 1 liðið er með bækistöð sína þar í landi.
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira