Ömurleg niðurstaða 17. apríl 2009 12:10 Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Engar breytingar verða gerðar á stjórnarskránni á yfirstandandi Alþingi en frumvarp þessa efnis verður dregið til baka í dag. Ömurleg niðurstaða segir forsætisráðherra sem segir Sjálfstæðisflokkurinn hafi gefið lýðræðinu langt nef í stjórnarskrármálinu. Engin sátt náðist um afgreiðslu frumvarps forsætisráðhera um breytingar á stjórnarskránni á Alþingi í gær. Sjálfstæðismenn gerður verulega athugasemdir við frumvarpið og hótuðu málþófi yrði frumvarpinu ekki breytt. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir að það hafi ekki komið til greina að fallast á tillögur sjálfstæðismanna. „Það er ekki hægt að segja annað um þessa niðurstöðu en að sjálfstæðismenn eru að gefa lýðræðinu langt nef og alveg ótrúlegt að þeir skuli ljúka sínum 18 ára valdaferli og fara í kosningar með það á bakinu að hafa neitað fólki um þessar lýðræðisumbætur og vilja fara í gamla farið sitja upp gamaldags stjórnarskránefnd sem á að endurskoða stjórnarskrána í stað þess að færa fólkinu þennan rétt sjálft þar sem það getur kosið persónubundið til stjórnalagaþings," segir Jóhanna. Sjálfstæðismenn gerðu meðal annars athugasemdir við ákvæði um auðlindir í þjóðareign og hvernig staðið skuli framvegis að stjórnarskrábreytingum. Forsætisráðherra segir þetta vera ömurleg niðurstaða. „Líka að þeir skuldi neita því að fallast á að auðlindirnar verða í þjóðareign og menn voru líka að gera með breytingartillögum að þeir voru að skammta sjálfum sér neitunarvald um allar breytingar á stjórnarskránni. Þetta er ömurleg niðurstaða," segir Jóhanna. Alþingi mun væntanlega ljúka störfum í dag. Nú standa yfir umræður um frumvarp forsætisráðherra um frestun þingfundar og hafa fjölmargir þingmenn kvatt sér hljóðs í málinu. Alþingiskosningar fara fram eftir viku en Alþingi hefur aldrei áður starfað jafn nálægt kosningum og nú. Kosningar 2009 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Fleiri fréttir Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Sjá meira
Engar breytingar verða gerðar á stjórnarskránni á yfirstandandi Alþingi en frumvarp þessa efnis verður dregið til baka í dag. Ömurleg niðurstaða segir forsætisráðherra sem segir Sjálfstæðisflokkurinn hafi gefið lýðræðinu langt nef í stjórnarskrármálinu. Engin sátt náðist um afgreiðslu frumvarps forsætisráðhera um breytingar á stjórnarskránni á Alþingi í gær. Sjálfstæðismenn gerður verulega athugasemdir við frumvarpið og hótuðu málþófi yrði frumvarpinu ekki breytt. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir að það hafi ekki komið til greina að fallast á tillögur sjálfstæðismanna. „Það er ekki hægt að segja annað um þessa niðurstöðu en að sjálfstæðismenn eru að gefa lýðræðinu langt nef og alveg ótrúlegt að þeir skuli ljúka sínum 18 ára valdaferli og fara í kosningar með það á bakinu að hafa neitað fólki um þessar lýðræðisumbætur og vilja fara í gamla farið sitja upp gamaldags stjórnarskránefnd sem á að endurskoða stjórnarskrána í stað þess að færa fólkinu þennan rétt sjálft þar sem það getur kosið persónubundið til stjórnalagaþings," segir Jóhanna. Sjálfstæðismenn gerðu meðal annars athugasemdir við ákvæði um auðlindir í þjóðareign og hvernig staðið skuli framvegis að stjórnarskrábreytingum. Forsætisráðherra segir þetta vera ömurleg niðurstaða. „Líka að þeir skuldi neita því að fallast á að auðlindirnar verða í þjóðareign og menn voru líka að gera með breytingartillögum að þeir voru að skammta sjálfum sér neitunarvald um allar breytingar á stjórnarskránni. Þetta er ömurleg niðurstaða," segir Jóhanna. Alþingi mun væntanlega ljúka störfum í dag. Nú standa yfir umræður um frumvarp forsætisráðherra um frestun þingfundar og hafa fjölmargir þingmenn kvatt sér hljóðs í málinu. Alþingiskosningar fara fram eftir viku en Alþingi hefur aldrei áður starfað jafn nálægt kosningum og nú.
Kosningar 2009 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Fleiri fréttir Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Sjá meira