Toyota í fyrsta sæti á fyrstu æfingu 28. ágúst 2009 10:05 Jarno Trulli á Toyota var fljótastur á Spa í morgun. Jarno Trulli á Toyota var fremstur allra á fyrstu æfingu keppnisliða á hinni rómuðu Spa braut í morgun. Jenson Button á Brawn varð annar og Fernando Alonso á Renault þriðji. Rigna fór á æfingunni þegar hálftími var búinn að 90 mínútna æfingunni og ökumenn prófuðu því bæði þurrdekk og regndekk. Spáð er rigningu í tímatökunni á morgun og kom sér því vel að það skyldi rigna. Ítalinn Giancarlo Fisichella var sneggstur á Force India bílnum á meðan rigndi, en Trulli náði sínum tíma í upphafi æfingarinnar, rétt áður en rigndi. Luca Badoer á Ferrari ók að nýju, eftir slakt gengi á Valencia brautinni. Hann var með tíunda besta tíma og ók mun betur að þessu sinni. Önnur æfing er á dagskrá í dag og samantekt úr báðum æfingum verður sýnd á Stöð 2 Sport kl. 20.30 í kvöld. Tímarnir á æfingunni og brautarlýsing Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Jarno Trulli á Toyota var fremstur allra á fyrstu æfingu keppnisliða á hinni rómuðu Spa braut í morgun. Jenson Button á Brawn varð annar og Fernando Alonso á Renault þriðji. Rigna fór á æfingunni þegar hálftími var búinn að 90 mínútna æfingunni og ökumenn prófuðu því bæði þurrdekk og regndekk. Spáð er rigningu í tímatökunni á morgun og kom sér því vel að það skyldi rigna. Ítalinn Giancarlo Fisichella var sneggstur á Force India bílnum á meðan rigndi, en Trulli náði sínum tíma í upphafi æfingarinnar, rétt áður en rigndi. Luca Badoer á Ferrari ók að nýju, eftir slakt gengi á Valencia brautinni. Hann var með tíunda besta tíma og ók mun betur að þessu sinni. Önnur æfing er á dagskrá í dag og samantekt úr báðum æfingum verður sýnd á Stöð 2 Sport kl. 20.30 í kvöld. Tímarnir á æfingunni og brautarlýsing
Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira