Framtíð Aston Martin óljós, sjóðir eigenda eru tómir 28. september 2009 12:50 Framtíð breska bílaframleiðendans Aston Martin er óljós þar sem einn aðaleigandi fyrirtækisins hefur viðurkennt að hann á í erfiðleikum með að endurfjármagna skuldir sínar. Eigandinn sem hér um ræðir er fjárfestingasjóðurinn Investment Dar sem er í eigu hins opinbera í Kúwait. Í frétt um málið í breska blaðinu Guardian segir að Investment Dar hafi gefið út yfirlýsingu um að sjóðurinn hafi náð samkomulagi við lánadrottna sína um frystingu á afborgunum og kröfum þeirra, Sjóðirinn mun hafa orðið hart úti í fjármálakreppunni. Aston Martin var selt af Ford bílaverksmiðjunum árið 2007 þegar fjármálabólan náði hámarki. Investment Dar keypti þá helmingshlut í Aston Martin en aðir kaupendur voru ökuþórinn Dave Richards, fjárfestirinn John Singers og Adeem Investment. Aston Martin er heimsþekkt vörumerki þar sem James Bond ekur yfirleitt á þessari bílategund í myndum sínum. Kaupverðið nam 925 milljónum punda og fékk Investment Dar sambankalán á sharia-kjörum í Kúwait fyrir sínum hlut í Aston Martin upp á 393 milljónir punda. Um 100 milljónir punda af því eru nú í vanskilum og hefur seðlabanki Kuwait skipað umsjónarmann með rekstri sjóðsins. Investment Dar hefur samið við Credit Suisse um aðstoð við endurfjármögnun sjóðsins. Frá því að kreppan skall á hefur Aston Martin barist í bökkum eins og flestir aðrir bílaframleiðendur í heiminum. Framleiðandinn hefur sagt upp 600 manns, eða þriðjungi af starfsmönnum sínum. Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Framtíð breska bílaframleiðendans Aston Martin er óljós þar sem einn aðaleigandi fyrirtækisins hefur viðurkennt að hann á í erfiðleikum með að endurfjármagna skuldir sínar. Eigandinn sem hér um ræðir er fjárfestingasjóðurinn Investment Dar sem er í eigu hins opinbera í Kúwait. Í frétt um málið í breska blaðinu Guardian segir að Investment Dar hafi gefið út yfirlýsingu um að sjóðurinn hafi náð samkomulagi við lánadrottna sína um frystingu á afborgunum og kröfum þeirra, Sjóðirinn mun hafa orðið hart úti í fjármálakreppunni. Aston Martin var selt af Ford bílaverksmiðjunum árið 2007 þegar fjármálabólan náði hámarki. Investment Dar keypti þá helmingshlut í Aston Martin en aðir kaupendur voru ökuþórinn Dave Richards, fjárfestirinn John Singers og Adeem Investment. Aston Martin er heimsþekkt vörumerki þar sem James Bond ekur yfirleitt á þessari bílategund í myndum sínum. Kaupverðið nam 925 milljónum punda og fékk Investment Dar sambankalán á sharia-kjörum í Kúwait fyrir sínum hlut í Aston Martin upp á 393 milljónir punda. Um 100 milljónir punda af því eru nú í vanskilum og hefur seðlabanki Kuwait skipað umsjónarmann með rekstri sjóðsins. Investment Dar hefur samið við Credit Suisse um aðstoð við endurfjármögnun sjóðsins. Frá því að kreppan skall á hefur Aston Martin barist í bökkum eins og flestir aðrir bílaframleiðendur í heiminum. Framleiðandinn hefur sagt upp 600 manns, eða þriðjungi af starfsmönnum sínum.
Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira