Mike Shearwood ráðinn forstjóri Aurora 2. október 2009 13:54 Aurora Fashions hefur ráðið Mike Shearwood í stöðu forstjóra. Hann tekur við stöðunni af Derek Lovelock sem aftur er orðinn stjórnarformaður félagsins. Sem kunnugt er af fréttum er Aurora nú að stórum hluta í eigu Kaupþings og hefur verið það síðan í mars s.l. Meðeigendur Kaupþings eru fyrrum stjórnendur Mosaic Fashions. Aurora á nú tískuverslunarkeðjurnar Karen Millen, Coast, Oasis og Warehouse. Í frétt um ráðningu Shearwood á vefsíðunni Retailweek segir að árleg velta Aurora sé nú 720 milljónir punda og að skuldir nemi um 110 milljónum punda. Þá er lausafjárstaða félagsins sögð sterk. Aurora rekur nú samtals 1.427 verslanir í 45 löndum. Rekstur félagsins á fyrri árshelmingi ársins er betri en áætlanir Kaupþings gerðu ráð fyrir þegar bankinn yfirtók reksturinn í mars s.l. Shearwood kom til Mosaic Fashions, undanfara Aurora, í september árið 2007 og hefur starfað sem aðstoðarforstjóri félagsins síðan. Hann segir að það sé spennandi að taka við rekstrinum á þessum tímapunkti. Mikið hafi áunnist á síðustu sex mánuðum og frekari vöxtur sé framundan. Mest lesið Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Aurora Fashions hefur ráðið Mike Shearwood í stöðu forstjóra. Hann tekur við stöðunni af Derek Lovelock sem aftur er orðinn stjórnarformaður félagsins. Sem kunnugt er af fréttum er Aurora nú að stórum hluta í eigu Kaupþings og hefur verið það síðan í mars s.l. Meðeigendur Kaupþings eru fyrrum stjórnendur Mosaic Fashions. Aurora á nú tískuverslunarkeðjurnar Karen Millen, Coast, Oasis og Warehouse. Í frétt um ráðningu Shearwood á vefsíðunni Retailweek segir að árleg velta Aurora sé nú 720 milljónir punda og að skuldir nemi um 110 milljónum punda. Þá er lausafjárstaða félagsins sögð sterk. Aurora rekur nú samtals 1.427 verslanir í 45 löndum. Rekstur félagsins á fyrri árshelmingi ársins er betri en áætlanir Kaupþings gerðu ráð fyrir þegar bankinn yfirtók reksturinn í mars s.l. Shearwood kom til Mosaic Fashions, undanfara Aurora, í september árið 2007 og hefur starfað sem aðstoðarforstjóri félagsins síðan. Hann segir að það sé spennandi að taka við rekstrinum á þessum tímapunkti. Mikið hafi áunnist á síðustu sex mánuðum og frekari vöxtur sé framundan.
Mest lesið Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira