Vettel vann en vildi ekki hætta keyra 4. október 2009 12:24 Sebastian Vettel naut sín vel á Suzuka og sigraði. mynd: Getty Images Sebastian Vettel hafði svo gaman af Suzuka brautinni í nótt að hann vildi halda áfram að keyra hring eftir hring, eftir að hann kom í endamark. Suzuka brautin er í miklu uppáhaldi hjá ökumönnum, þó margir telji að öryggisþáttum sé ábótavant. "Þegar ég hóf síðasta hringinn, þá var ég hálf spældur því mig langaði að keyra áfram. Þetta er svo skemmtileg braut og þar sem ég hafði auðan sjó fyrir framan mig, þá gat ég haldið mínum hraða að vild", sagði Vettel glaðreifur eftir mótið. Hann saxaði hressilega á forskot Jenson Button í stigamótinu, en er 16 stigum á eftir honum þegar tvö mót eru eftir. "Brautin er stórkostleg og gerð með Guðs höndum. Maður nýtur sín í born alla 53 hringina og háhraða beygjurnar eru einstakar. Ég er mjög ánægður með sigurinn og að hafa bætt stöðu mína í stigamótinu. Það er verst að það eru bara tvö mót eftir. Við erum að keppa til sigurs og það er vel mögulegt að ná titlinum", sagði Vettel. Sjá stigastöðuna og tölfræði Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel hafði svo gaman af Suzuka brautinni í nótt að hann vildi halda áfram að keyra hring eftir hring, eftir að hann kom í endamark. Suzuka brautin er í miklu uppáhaldi hjá ökumönnum, þó margir telji að öryggisþáttum sé ábótavant. "Þegar ég hóf síðasta hringinn, þá var ég hálf spældur því mig langaði að keyra áfram. Þetta er svo skemmtileg braut og þar sem ég hafði auðan sjó fyrir framan mig, þá gat ég haldið mínum hraða að vild", sagði Vettel glaðreifur eftir mótið. Hann saxaði hressilega á forskot Jenson Button í stigamótinu, en er 16 stigum á eftir honum þegar tvö mót eru eftir. "Brautin er stórkostleg og gerð með Guðs höndum. Maður nýtur sín í born alla 53 hringina og háhraða beygjurnar eru einstakar. Ég er mjög ánægður með sigurinn og að hafa bætt stöðu mína í stigamótinu. Það er verst að það eru bara tvö mót eftir. Við erum að keppa til sigurs og það er vel mögulegt að ná titlinum", sagði Vettel. Sjá stigastöðuna og tölfræði
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira