Rosberg sprettharðastur á Silversone 20. júní 2009 10:20 Nico Rosberg var á mýkri dekkjunumn þegar hann náði besta tíma á Silverstone. mynd: AFP Nico Rosberg á Williams Toyota var sprettharðastur á Silverstone brautinni í Englandi í morgun. Þá fór fram lokaæfing keppnisliða fyrir tímatökuna sem er í hádeginu. Williams menn náðu fyrsta og öðru sæti, því Japaninn Kazuki Nakajima á Williams varð annar og Jarno Trulli frá Ítalíu á Toyota þriðji. Þessi sætaröð þýddi að Toyota vélar voru í þremur fyrstu bílunum. Þjóðverjiinn Sebastian Vettel á Red Bull varð fjórði og Ferrari bílar Felipe Massa og Kimi Raikkönen komu næstir. Gott verður var á mótssvæðinu, en brautin var rök til að byrja með og menn fóru rólega af stað. En brautin þornaði smám saman og undir lok æfingarinnar skein sólin á Williams menn. Sigurvegari síðasta árs á Silverstone, Bretinn Lewis Hamilton var með ellefta besta tíma á McLaren. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:45 og er í opinni dagskrá að venju. Sjá brautarlýsingu frá Silverstone Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nico Rosberg á Williams Toyota var sprettharðastur á Silverstone brautinni í Englandi í morgun. Þá fór fram lokaæfing keppnisliða fyrir tímatökuna sem er í hádeginu. Williams menn náðu fyrsta og öðru sæti, því Japaninn Kazuki Nakajima á Williams varð annar og Jarno Trulli frá Ítalíu á Toyota þriðji. Þessi sætaröð þýddi að Toyota vélar voru í þremur fyrstu bílunum. Þjóðverjiinn Sebastian Vettel á Red Bull varð fjórði og Ferrari bílar Felipe Massa og Kimi Raikkönen komu næstir. Gott verður var á mótssvæðinu, en brautin var rök til að byrja með og menn fóru rólega af stað. En brautin þornaði smám saman og undir lok æfingarinnar skein sólin á Williams menn. Sigurvegari síðasta árs á Silverstone, Bretinn Lewis Hamilton var með ellefta besta tíma á McLaren. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:45 og er í opinni dagskrá að venju. Sjá brautarlýsingu frá Silverstone
Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira